Úrval - 01.03.1970, Page 45

Úrval - 01.03.1970, Page 45
SAFNARI AF LÍFI OG SÁL 43 flest sem vera skyldi; þó varð hon- um, eðlilega, tíðræddast um þetta mikla áhugamál lífs síns. Hann vantreysti engum að óreyndu, en vinum sínum treysti hann tak- markalaust, og var trölltryggur, sem ég get borið vitni um, af langri reynslu. Hann var greiðamaður mikill, og svo áreiðanlegur í fjár- málum, sem nokkur maður getur verið, og naut hann þess mjög í skiptum við þessa aðstoðarmenn sína, víðsvegar um landið. Andrés var rúmlega meðalmaður á vöxt, vel á sig kominn, léttur í hreyfingum og kvikur á fæti, enda alltaf ólatur. Hann mátti teljast fremur fríður maður sýnum, og bar alltaf með sér einhvern höfðings- brag. Hann var hagorður, og orti töluvert í bundnu máli; ennfremur var hann vel stílfær, og er til, eink- um frá hinum síðustu árum hans, allmikið safn handrita, sem lítt er kunnugt um hvað hafa að geyma. Rétt um 1930 keypti Andrés Ás- búð í Hafnarfirði, settist þar að, og átti þar heima eftir það til ævi- loka. Um sama leyti réði hann til sín Sigurlínu Davíðsdóttur, sem síðan stóð trúlega við hlið hans til æviloka, og annaðist hann af mestu prýði, í gegnum sjúkdóma og ýmsa örðugleika, þrátt fyrir eigin van- heilsu, svo varla verður betur gjört. Sem vænta má, var heilsa Andrésar brestasöm síðustu árin; m.a. fékk hann þá heilablæðingu, og dvaldist þá, svo árum skipti, á Sólvangi í Hafnarfirði. Með hjálp Guðs og góðra manna — ásamt sínum mikla viljastjnk, komst hann aftur á fætur, og var svo árum skipti aftur heima, innan um safn sitt og áhugamál; þar var hans eigin heimur, kyrrlátur, að mestu ósnort- inn ærustu umheimsins. Síðasta árið hélt hann mikið við rúmið, svo engum duldist að senn dróg að leikslokum; þó hugsaði hann um sín áhugamál, á meðan hann gat nokkuð. Nú er hann horfinn, að sýnileg- um návistum, en safnið hans verð- ur honum óbrotgjarn bautasteinn; ennfremur trúi ég því þó, að hans atorkusami andi starfi áfram að einhverju nytsömu og þörfu. Með Andrési er til moldar hniginn rammíslenzkur atorkumaður, sem naut virðingar og hylli margra samborgara sinna, þó hann kysi ekki að binda alla bagga sömu hnútum og samferðamennirnir. Þessvegna verður hann minnisstæður hverjum þeim sem kynntist honum og geymdur í lofsælli minningu um mörg ókomin ár. Sandvík, 1. nóv. 1969. Maður einn segir við nágranna sinn: „Þegar við gengum í skóla, fengum við ekki neina kynfræðslu. Það eina, sem við gátum hlakkað til, voru frímínúturnar.'1 Clianging Times.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.