Úrval - 01.03.1970, Blaðsíða 105

Úrval - 01.03.1970, Blaðsíða 105
POPPO 103 hefði aldrei geta dottið það í hug, að spyrja hann að því, hvort hann kærði sig um slíkt. Ég hefði álitið, að hann yrði bara vandræðalegur. En þegar ég leit inn til hans í kvöld, þegar hann var sofnaður, þá lá fyrrverandi meðlimur Sjálfs- morðingjaflokksins þess félagsskap- ar, sem aðsetur átti í Suður-Brook- lyn og bar ætíð á sér rýtinga, stein- sofandi með mjúkan, lítinn loðhund í fangi sínu — lítinn, heiðbláan loð- hund. Poppo þagnar aldrei. Þegar Dottie er þreytt, þá hefur hávaðinn í hon- um truflandi áhrif á hana. Það er sunnudagur í dag og rigning úti. Við höfum orðið að minna Poppo á það nokkrum sinnum í dag, að við erum ekki heyrnarlaus. Hann lækk- aði jafnan röddina, en eftir nokkur augnablik gleymd’ hann sér aftur. Að lokum sagði hann: „Dottie mín, svei mér þá, ég alltaf að reyna . . . en ég get bara ekki.“ Og ég reyni að ímynda mér, hvernig það er að flytja í sjö herbergja íbúð til mið- aldra hjóna úr eins herbergis íbúð, sem allt.af var full af æpandi krökk- um, og þurfa ekki að reyna að yfir- gnæfa aðra lengur til þess að fá áheyrn. Líklega skiljum við ekki til fulln- ustu, hversu einlæg viðleitni liggur að baki þessum orðum Poppos: ,,Eg alltaf að reyna." Við erum líka ,alltaf að reyna“. Okkur þykir stöðugt vænna um Poppo litla. Hann hefur fært okk- ur mikla gleði, en einnig meiri fyr- irhöfn og erfiðleika en mig hafði nokkru sinni dreymt um. En tengsl- in milli okkar eru sífellt að styrkj- ast, að breytast. Það er ekki um neina kyrrstöðu að ræða. Ef til vill er okkar helzta vandamál sú stað- reynd, að þessi tengsl okkar við Poppo eru of ný af nálinni. HAMINGJUSÖM AÐ EILÍFU í dag kom Poppo okkur öllum í þann mesta vanda, sem við höfum komizt í, síðan hann flutti hingað. Við vorum að fara í heimsókn til vina okkar, en þar ætluðum við að eyða nokkrum klukkustundum síð- ari hluta dags. Þegar við vorum að leggja af stað, hringdi Carmen og spurði, hvort María mæti koma í dag og fara með Poppo heim með sér og lofa honum að sofa þar um nóttina. Við höfðum vonað, að þau hringdu ekki um þessa helgi. Við gátum samt ekki þverneitað þessari bón. É'g sagði því, að María gæti kann- ske komið með þau í heimsókn á morgun, og skildi hún hringja áð- ur. Mér fannst þetta ágæt málamiðl- un, en Poppo var á öðru máli. Hann hafði ekki lagt neitt orð í belg, meðan á símtalinu stóð, en nokkr- um mínútum síðar varð hann grip- inn ofsalegri löngun til þess að sjá móður sína ekki á morgun, held- ur strax. Hann grátbað mig um að leggia st.rax af stað með hann heim til Maríu. Ég sagði honum að ég gæti það ekki, því að vinir okkar biðu komu okkar. „Getið þið þá ekki fara . . . bara tvö....?“ Ég hafði aldrei séð hann í slíkri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.