Úrval - 01.03.1970, Síða 44

Úrval - 01.03.1970, Síða 44
42 ÚRVAL ég kom í Hafnarfjörð, 1928, en við könnuðumst fljótt hvor við annan, af ætt og orðspori. Þá var hann þegar farinn að safna þjóðminjum af kappi, en hvenær hann hóf þá söfnun veit ég ekki með vissu; hitt er víst, að hana má með réttu kalla ævistarf hans, sem hann helgaði krafta sína, af ástríðuþrungnum dugnaði, eins og fjölmörgum er kunnugt, og raunar er þjóðfrægt orðið. Árangur söfnunar hans er líka orðinn með miklum ólíkind- um, því lengi fram eftir ævi varð hann að stunda iðn sína, sem at- vinnu. En hann fór í söfnunar- ferð'r, þegar hann kom því við, kynntist þá mörsum, þar á meðal ýmsum, sem liðsinntu honum í þessu framvegis, enda sparaði hann hvorki fé né fyrirhöfn, til þess að halda sambandinu við þá, og senda þeim neninea eftir börfum, beg- ar um dvra hluti var að ræða. Marg- ir hrifust af þessum áhuga, svo ýmsa hluti fékk hann fyrir lít;ð eða ekkert: engu síður keypti hann marga hluti dýrt, og suma afar- verði, enda lét hann aldrei verð standa fyrir kaupum á þeim hlut- um. sem honum lék verulega hug- ur á. og sparaði þá varla nokkra fyrirhöfn heldur. Sem dæmi má nefna, að hann hafði beðið mig að útvega sér miög fágætan grip úti á Tiörnesi, og mátti ég gre;ða hann því verði sem upp kynni að verða sett. Ég giörði mér ferð þangað í þessu skyni, en árangurslaust, því gripurinn var ekki falur. (Þetta var úrfesti úr náttúru-gullmolum, sem Hálfdán Jakobsson í Mýrarkoti kom með heim, úr gullleitarleiðangri sínum til Klondyke). Nokkrum ár- um síðar gjörði Andrés sjálfur þangað ferð sína, sunnan úr Ásbúð, þá orðinn sjötugur, til þess að herja út festina; bauð hann í hana geypi- verð, á þess tíma gengi — en ár- angurslaust. Rétt fyrir 1940 komst Andrés loks í samband við Þjóðminjasafnið i Reykjavík; samdist svo, að safnið erfði allt eftir hann, að honum látn- um, en hann fengi nokkra árlega lífrentu. Raunar var það nokkur orðaleikur, því hann var mjög lít- ill eyðslumaður um allt, nema söfn- unina, í hana gekk öll hans eyðsla, eins og fyrr var drepið hér á; hann hélt stöðugu sambandi vegna henn- ar, við menn víðsvegar um landið, bréflega og símleiðis. Eðlilega eru misjafnir að kostum, hlutirnir í hinu geysilega safni hans, sem enginn hefur hugmynd um, hversu marga hluti telur, (en trúa myndi ég því, að þar hrykki ekki til að nefna hundrað þúsunda). Nokkurt úrval þessa safns er til sýnis í Ásbúðardeild Þjóðminja- safnsins, en mjög lítill hluti að vöxtum; afgangur þess er svo í geymslum. Það var ómetanlegt þjóðhagslegt, tjón, hversu seint tókst samvinna Andrésar við Þjóðminjasafnið, því hefði hún tekizt fyrr, væri skrán- ing þessa feikna safns betur stödd en nú er, enda hefði hann þá einn- ig verið búinn að leita betur, í flestum hlutum landsins, en hann var flestum mönnum fundvísari á þjóðminjar af flestu tagi. Andrés var þægilegur í viðmóti við hvern sem var og gat talað um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.