Úrval - 01.03.1970, Blaðsíða 123

Úrval - 01.03.1970, Blaðsíða 123
BACH — TÓNSKÁLD ALLRA TÍMA 121 endur, þ. e. þótt sé um nútímalega túlkun í jazzstíl að ræða. Flestir þeirra snúa sér að hinum ómeng- aða Bach fyrr eða síðar. Og það virðist gegna furðu, að það skuli einmitt vera nú á tímum byltinga og uppþota, að unga fólkið virðist sýna jákvæð viðbrögð við þeirri traustu granítklöpp, sem tónlist hans er, og hinum göfgandi anda hennar, sem lyftir huganum í hæð- ir. Það er eins og tónlist hans skapi þessu unga, eirðarlausa fólki eins konar traustan grundvöll, sem því reynist unnt að byggja sinn frjálsa og óþvingaða lífsmáta á. „ÚTSYN TIL ALHEIMSINS" Hvað tæknina eina snertir, er Bach líklega slyngasta tónskáldið í gervallri sögu tónlistarinnar. Vald hans yfir kontrapunktsbrögðum, svo sem fúgum og kanonum, meðferð hans á slíkum sérstökum formum sem konsertum og „aria da capa“, hin furðulega kennd hans fyrir innri tengslum og samspili innan heildarbyggingar tónverks, allt á þetta uppruna sinn í þeirri furðu- veröld, þar sem vísindi og fagur- fræði renna saman í eitt sterkt, órofa afl. „Ef hlustandi er fær um að leysa sjálfur eitthvert verk vel af hendi, t. d. að búa til fallegan stól eða snilldarlegt tæki eða vél, þá finnur hann og viðurkennir sömu órofa heildina í tónlist Bachs, vinnubrögð, sem bera vott um skil- yrðislausan heiðarleika,“ segir hliómsveitarstiórinn Robert Shaw. Það er einmitt þetta, sem gerir t.ónlist Bachs að óendanlegri hvatn- ingu og gleðigjafa í augum túlkenda hennar. Celloleikarinn Pablo Cas- als, sem er 93 ára að aldri, heldur enn áfram þeim sið, er hann tók upp á unga aldri, að byrja hvern dag á því að leika prelúdíur og fúgur úr „Das Wohltempierte Kla- vier“ á píanóið. Honum farast svo orð um þennan sið sinn: „Það er alltaf eitthvað nýtt, sem hægt er að uppgötva í verkinu." Helmut Wal- cha farast svo orð um tónlist Bachs: „Að síðustu fer það svo, að Bach opnar manni útsýn til alheimsins. Fólki finnst, að lífið hafi einhvern tilgang, þegar allt kemur til alls, eftir að það hefur orðið fyrir þeirri lífsreynslu að skynja og meðtaka tónlist hans.“ Bach dreymdi aldrei um slíka og þvílíka viðurkenningu. Hann áleit sjálfan sig eins konar handiðnaðar- mann, sem vann að tónlist sinni eins og snikkarinn að skápunum, sem hann er að smíða. „Eg neyddist til þess að vera iðinn,“ sagði hann. „Hver sá sem er eins iðinn, mun njóta eins mikillar velgengni." ÞRUMUGNYR í KIRKJUNNI Bach fæddist árið 1685 í Eisenach, borg, sem stendur í útjaðri Þyr- ineaskógar. Enn gnæfir miðalda- kastalinn Wartburg yfir borg þessa, þar sem Lúther þýddi Nýja testa- mentið á þýzku í byrjun annars t.ugs 16. aldar. Ungi maðurinn Se- bastian lærði fiðluleik hiá föður sínum, sem var fiðluleikari. En snáðinn var aðeins orðinn 9 ára, beear faðir hans dó. Svo hélt hann, áfram námi hiá eldri bróður sínum, sem var organleikari. Eftir að hafa lagt stund á menntaskólanám, barjUis)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.