Úrval - 01.03.1970, Blaðsíða 61

Úrval - 01.03.1970, Blaðsíða 61
59 haft góðan hagnað af verzlunarviðskiptum, sem ég gerði við mann, er ég kynntist vegna þess, að við báðir höfð- um mikinn áhuga á verkum Dickens. J.S. HUNDSYLFUR UM NÆTUR Fyrir uim Það bil þremur árum dó afi minn. Eiginmaður minn og ég tókum þá hundinn hans að okk- ur. Hundur þessi hét Bulder og var kynjað- ur frá Nýfundnalandi. Afi hafði átt hann í 10 ár. Kvöld eitt um 11 leytið var hringt til okkar. Það voru hinir nýju íbúar í húsinu hans afa. Þeir höfðu flutt inn daginn áður og við höfðum lítillega kynnzt þeim, þegar við sömdum við þá um kaupin. Þeir spurðu, hvort afi hefði átt hund. Þegar við svör- uðum því játandi, sögðu þau frá því, að þau gætu ekki sofið því hundurinn hlypi stöð- ugt kringuim húsið, ýlfrandi. Við spurðum þau að því hvort þau ihefðu séð hann, en þau neituðu því og sögjðust hafa leitað hans en ekki fundið. Við skýrðum þeim frá því, að vissulega hefði afi átt hund, en hann stæði núna við hliðina á símaborðinu, enda hefði siminn vak- ið hann. Við vissum það, að 'hann hafði áreiðanlega ekki farið út fyrir hússins dyr. Auk þess voru tólf kíló- metrar frá okkur til hússins hans afa og þar sem ýlfrið hafði 'hætt fyrir fáeinum mínútum hlaut þetta að hafa verið annar hundur. Nofckrum dögum síð- ar hringdi siminn enn einu sinni að kveldi til. Það voru þessi hjón aftur og ýlfrið hafði þá alveg verið óþolandi nóttina áður og um kvöldið. Það var ég sem tal- aði við manninn þetta kvöld og allt I einu sagði hann nokkuð, sem olli þvi, að mér r.ann kalt vatn milli skinns og hörunds. — Það er annars undar- legt, sagði hann, að jafnskjótt og ég hringi til yðar, þá hættir hundurinn að ýlfra. Ég leit á Bulder, sem stóð í forstofudyr- unum og 'horfði þann- ig á mig að það var eins og ha|nn vildi spyrja, hvað væri að. Bulder var varðhundur og vaknaði við minnsta hávaða og einnig þá er síminn hringdi. Maður- inn minn kom inn í stof'una og spurði hvað væri að og óg sagði honum að hjónin í hús- inu hans afa sáluga hefðu hringt aftur og kvartað undan hunds- ýlfri allar nætur. Eig- inmaðurinn sagði að þessu yrði fljótlega að kippa í lag. Háifri stundu siðar, þegar Bulder var sofn- aður frammi í forstofu, tó'k maðurinn minn simann og hringdi út tii hjónanna í húsinu hans afa sáluga. Þegar svarað var í símann, sá é.g strax, að maðurinn minn var ekki jafn ró- legur og venjulega. — Já, heyrði ég hann 'segja, nú skil ég hvers vegna þér getið ekki sofið. Biðið augnablik. Hann rétti mér tólið og ég heyrði hvernig hundur ýlfraði. Meðan ég hélt á tól- inu, 'gekik maðurinn minn fram i forstofuna og kallaði á Bulder. Hann vaknaði strax og kom hlaupandi. Á sama augnabliki hætti ýlfrið. Maðurinn minn skýrði frá því, hvað gerzt hafði og næsta dag fórum við út i hús- ið hans afa sáluga og ihöfðum Bulder með. Um leið og opnað var fyrir okkur þaut Buld- er inn um dyrnar og snuðraði i hverju horni í öllum herbergjunum. Að lokum kom hann til okkar, settist róleg- ur fyrir framan okkur og leit hryggur á okk- ur. Eftir þetta heyrðist aldrei hundsýlfur á nóttina á eftir, dreymdi afa sáluga. K.R.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.