Úrval - 01.03.1970, Blaðsíða 41

Úrval - 01.03.1970, Blaðsíða 41
KVENNABÆRINN BOUSBIRS 39 frekju við að reyna að klófesta þá og selja þeim te. „Lokaða borgin“ er opin allan sólarhringinn. Fari maður inn í eitt- hvert húsið þarna, er þess að vænta að maður verði meira undrandi heldur en nokkru sinni fyrr á æv- inni. Veggirnir inni eru oft sveipað- ir fagurlega ofnum teppum og á lágum borðum má finna fagrar könnur og alls kyns arabiska lista- smíð aðra, sem er svo vel unnin að betra verður ekki á kosið, og mundi margur vilja gefa drjúgan skilding fyrir að eignast þessa gripi, og að ekki sé nú talað um ef þeir kæm- ust í hendurnar á evrópskum lista- verkabröskurum. Venjulega er það svo, að ein eldri kona hefur umsjón eða eftirlit með fimm eða sex yngri stúlkum, sem verða að afhenda henni megnið af tekjum sínum. Þetta táknar með öðrum orðum. að oft líður geysi- langur tími þar til sekt fyrir brot er að fullu greidd og dómurinn þar með afplánaður. Svo langur er þessi tími stundum, að stúlkurnar kjósa að eyða ævinni innan múranna í von um að fc einhvern tíma slíka umsjónarkonustöðu. Tíminn er að vissu leyti dýrmæt- ur þarna. Þeir sem þarna búa eld- ast fljótt. Ungu stúlkurnar, sem hafa verið fluttar hingað fyrir smá- vægileg afbrot, rupl eða lauslæti eru fljótar að breytast og verða að kerlingarvörgum á skömmum tíma. Meðan ég sat og fékk mér tesopa inni í einni af þessum furðulegu vistarverum, kom einhver skugga- leg vera skríðandi inn með vatn í fötu og gólftusku og byrjaði að þvo gólfhellurnar undir fótum okkar. Hún eiginlega lá á gólfinu og hreyfði klútinn hægt fram og aftur. Það var vonleysi og uppgjöf í hand- brögðunum. Þessi kona var ein þeirra, sem aldrei hafði sloppið út. Hún var tæplega fertug en leit út fyrir að vera helmingi eldri. Það eru ekki eingöngu hörunds- dökkar arabakonur, sem byggja þessa einkennilegu borg. Þarna eru negrakonur, konur af gyðingaætt- um og nokkrar konur af evrópsk- um uppruna, sem hafa hafnað í soranum hér suður frá. Það er eins hér og á Ítalíu, þar sem allir útlendingar eru taldir vera Englendingar, að hér hafa all- ir Evrópumenn frá fornu fari ver- ið kallaðir Rómverjar. Þeir eru ekki alls staðar vel séðir í Marokkó Rómverjarnir, þrátt fyrir það, að ævinlega séu þeir svona sæmilega fjáðir og peningar eru sannarlega vel séðir hér eins og annars staðar. Konurnar í bessari borg vilja ekki að þær séu ljósmyndaðar, nema þær fái greiðslu fyrir. Ein af ástæðunum til þess er sjálfsagt sú, að þær eru blæjulausar. og strax og þær koma auga á ljósmyndavél flýta þær sér að líta undan og fela andlitið I höndum sér, en yfirleitt alltaf er þó hægt að komast að einhverju samkomulagi. og greiðslan þarf ekki alltaf að vera mikil. Þrátt fyrir þessa andúð á Evrópu- mönnum tókst mér að komast inn í kvennabúr, en það var í öðrum hluta borgarinnar. Greiðvikinn maður með araba fez á höfði vísaði mér leiðina þangað. Hann var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.