Úrval - 01.03.1970, Blaðsíða 70

Úrval - 01.03.1970, Blaðsíða 70
68 ÚRVAL Það er þessi stóri, hlutlausi fjöldi, sem heldur á lyklinum að samfélagi framtíðarinnar. Þetta fólk leitar að einhverju, sem það getur trúað á — einhverju takmarki til að keppa að. En hvað á það að trúa á, þegar til kastanna kemur? Þetta er ekki alltaf eins einfalt og það virðist vera Það má lesa það út úr andlitum þeirra og í bréfum þeirra, hversu ráðvilltir þeir eru í framtíðardraumum sínum. Þeir vona, og þeir leitast við að keppa að betra samfélagi. Þeir eru þungir í skapi og áhyggjufullir. Ein af hin- um vinsælustu „pop“stjörnum var spurður að því fyrir skömmu í sjón- varpsviðtali, hvort hann gæti gert sjónvarpsáhorfendum grein fyrir því, hvað væri hamingja. „'Ég er ekki hamingjusamur," svaraði hann. „Ég er djöfullega ein- mana.“ Svo stóð hann uPP og söng: „Það er hryggilegt að lifa hér niðri í heimi fullum af synd, gleðisnauðu lífi. Hvernig komumst við upp úr þessu dýki? Er guð ekki eina von- in?“ Með þessum setningum túlkaði hann hina þrotlausu leit hinna ungu. Fyrri kynslóðir gátu skellt skuld- inni á syndina og sjálfan óvininn, þegar eitthvað blés á móti, en okkar kynslóð snýr geiri sínum gegn sam- félaginu. Og nú get ég ekki stiilt mig um að spyrja: Hver hefur svikið þetta unga fólk? Eru það foreidrar þeirra, sem hafa gefið þeim hlutdeild í sínu tilgangs- lausa og innantóma lífi? Er það skólakerfið, sem hefur að undan- förnu einbeitt sér að heilamenning- unni, en vanrækir sálina og gefur unga fólkinu þekkingu í stað vizku? Eða er það kirkjan, sem hefur verið svo önnum kafin við að byggja upp hið vélræna kirkjustarf, að hún van- rækir hið eiginlega skyldustarf sitt að vera sálusorgari? Hinn sorglegi sannleikur er sá, að allir hafa svikið. Það er hryggileg staðreynd, sem rennur upp fyrir æskumanninum á erfiðustu stundum lífsins, að enginn hefur nokkru sinni gert sér far um að veita honum nokkuð það, sem geti verið honum bjargföst óbifanleg verðmæti. Á slíkum stundum verður hann þess var, að hann hefur verið svikinn, og er þá ekki um annað að velja, en að draga sig inn í skel sína, eða hefna sín á lífinu. Svo bar við í júnímánuði síðast- liðnum við stóran háskóla einn, að haldin var mikil hátíð í sambandi við próf og hinn stóri salur skólans var troðfullur af fjölskyldum og vinum stúdentanna, sem fylgdust með þegar rektor afhenti hinum ný- útskrifuðu kandidötum prófskírteini sín. Þegar einn þeirra, sem hlotið hafði ágæta einkunn, tók við skír- teini sínu, reif hann það í tætlur fyrir f(raman rektorinn. Það fór nokkur kliður um bekki áheyrenda, en kandidatinn gekk að hlióðnem- anum, og sagjði blátt áfram, að hann liti svo á, að þessi menntun sín hefði verið tilgangslaus, og tíman- um, sem til hennar fór, hefði því verið spillt. Hún hefði ekki veitt honum svör við einni einustu grundvallarspurningu, sem kynslóð sín þyrfti að fé svarað. — Þeta er nú einsdæmi! Munu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.