Úrval - 01.03.1970, Blaðsíða 120

Úrval - 01.03.1970, Blaðsíða 120
118 ÚRVAL sjálfum sér: „Hvern andskotann er ég eiginlega að gera? Það blæðir úr fótum mínum, og mig verkjar í alla vöðva. Hg vildi gefa hvað sem væri fyrir að mega leggjast upp í mjúkt rúm.“ En hann bætir einnig við: „Svo varð mér hugsað til allra þeirra þúsunda mílna, sem ég hafði hlaupið, og allrar þjálfunarinnar, sem þetta hafði kostað mig, og þá sagði ég við sjálfan mig, þegar ég var að gefast upp: „Aðeins 500 míl- ur eftir. . . . Aðeins 400 mílur eftir.“ Norma fylgdi á eftir honum á jeppa, reiðubúin til að nudda fætur hans og læri, þegar hann fékk vöðva- krampa, þvo tíu pör af sokkum á dag og hvetja hann, þegar nauðsyn krafði. Ættingjar Normu í Kanada voru mjög stoltir, þegar birt var áætlun um, að Bill ætti að hlaupa lengsta hlaup í sögu Kanada, þ. e. 390 mílna vegalengd frá Toronto til Montreal í tilefni opnunar heimssýningarinn- ar Expo 67 þar í borg. Og enn var Norma í humátt á eftir honum líkt og í Bretlandi. „Ég er eins og námu- verkstjóri, sem verður að kunna að halda vélunum í góðu ásigkomu- lagi og finna ráð, sem dugar, þegar eitthvað bjátar á.“ Nýlega tók hún próf í sænsku nuddi. Og hún nudd- ar mann sinn af mikilli alúð tvisv- ar á dag, tær, iljar, ristar, ökkla, kálfa og læri. Hún notar til þess áburð, sem er búinn til úr olífu- olíu og nuddolíu, ediki og verkja- devfandi efni. ..Mér finnst ég vera eins og grænt salat,“ segir Emmerton. Einn daginn að lokinni þjálfun síðla í fyrravor settust Emmerton- hjónin niður í íbúð sinni í Los Angeles með kort af Ástralíu á milli sín. Bill teiknaði strik frá Perth á vesturströndinni til Mel- bourne á suðausturströndinni, en það er 2200 mílna vegalengd. Mik- ill hluti leiðar þessarar liggur yfir NullarborsléttUna, eina ömurleg- ustu og ógnvænlegustu eyðimörk heims. „Ég ætla að hlaupa þessa leið næsta ár,“ sagði hann með sælusvip. „Þetta mun jafnast á við þau mestu afrek, sem maðurinn hefur nokkru sinni leyst af hendi, hvað líkamlega áreynslu snertir,“ Bill Emmerton á aðeins eina köll- un, sem hann rækir á milli hinna miklu maraþonhlaupaspretta sinna. Hann boðar fagnaðarerindi líkams- þjálfunar og varðveizlu heilbrigðis og líkamsþreks. Sá, sem ræðir við hann, fær fljótt að heyra margt og mikið um heilhveiti og hveitikjarna, líkamshreyfingu og líkamsæfingar, nýja ávexti og hætturnar af reyk- ingum og kyrrsetulífi. Eitt sinn ávítaði hann ástralskan blaðamann rækilega, sem hafði kallað hann vitfirring: „Sé nokkur vitfirringur, ert þú það . . . en ekki ég,“ sagði hann. „Þú ert 36 ára gamall, og samt ertu alltof feitur. Samkvæmt mínum hugsanagangi, ertu vesæll fituklumpur . . . skussi." Við kvöldmatinn eftir eitt af hin- um löngu hlaupum bar einn vinur hans fram þessa spurningu: „Hvað mundirðu gera, ef læknir skipaði þér að hætta öllum maraþonhlaup- um, ef þú vildir ekki stofna lífi þínu í voða?“ Bill svaraði: ,.Ég mundi fara út næsta dag og hlaupa mínar 10 mílur,“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.