Úrval - 01.03.1970, Blaðsíða 127

Úrval - 01.03.1970, Blaðsíða 127
BACH — TÓNSKÁLD ALLRA TÍMA 125 armikilli purpuraskikkju Wagners- tónlistar yfir tónlist Bachs. Hvað sem þessu öllu líður, þá verður það hinn eilífi leyndardóm- ur, að listamaður, sem virtist svo gamaldags í augum samtíðarmanna sínna, skuli hafa virzt vera slíkur róttækur framúrstefnumaður í aug- um eftirrennara sinna. Sagt hefur verið, að saga heimspekinnar sam- anstandi í rauninni af heilli runu neðanmálsathugasemda eftir Plato. Það væri líka hægt að halda því fram, að saga tónlistarinnar hafi frá 18. öld samanstaðið af runu af til- brigðum Bachtónverka. Tilkoma Bachs skipti tónlistarsögunni í tvö afmörkuð tímabil án þess að hann hefði hugmynd um það, þ. e. tíma- bilið fyrir Bach og tímabilið eftir Bach. Og nálægð hans má hvar- vetna greina á síðara tímabilinu. ☆ Kvikmyndahússeigandi einn í Oregon tekur alveg sérstakt tillit til þeirra, sem gráta mikið i bíó. 1 salnum eru tveir „grátklefar'", um- luktir gleri, þar sem tilfinningaríkir viðskiptavinir geta grenjað að hjartans lyst, einir og óáreittir ..... án þess að greiða nokkuð aukagjald. UPI. Iþróttaritstjórinn við dagblaðið Standard-Examiner í bænum Ogden í Utahfylki átti eitt sinn útvarpsviðal við knattspyrnuþjálfarann við Weber-rikisháskóiann. Þjálfarinn, sem var átta barna faðir, var spurð- ur að því, hvers vegna hann ætti svona mörg börn. Og svar hans var á þessa leið: „Vegna þess að ég hef aidrei getað sofið nóttina á undan kappleik.“ Reed W. Nalder. 1 bréfi til nýstúdenta við Columbiahákólann lýsti Carl Hovde rektor yfir stuðningi sínum viö sameiginlegar heimavistir fyrir bæði kynin. En síðan bætti hann við heimspekilegri athugasemd, sem fyrrver- andi nemandi skólans hafði látið sér um munn fara: „Karlstúdent- arnir ættu að gera sér grein fyrir því, að í 18 ár hafa þeir lotið stjóm mæðra sinna. Og strax og Þeir giftast, munu þeir lúta stjórn eigin- kvenna sinna. Þeir ættu því að hugsa sig tvisvar um, áður en þeir ákveða að afsala sér þessu fjögurra ára timabili dýrmæts sjá!ístæðis.“ Charles A. Wagner. Síðhærður unglingur segir við rakarann: „Sko, þegar ég fer héðan, vil ég ekki að neinn nema ég og þú viti, að ég hafi fengið mér klipp- ingu, og ég vil meira að segja, að við séum ekki alveg vissir. Robert N. Webb.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.