Úrval - 01.03.1970, Blaðsíða 130

Úrval - 01.03.1970, Blaðsíða 130
120 ÚRVAL að öðru leyti en því, að mönnum er nú ljósara en áður, að ofeldi er ungbörnum jafnskaðlegt og full- orðnum. En hitt getur orkað tví- mælis, hvort einhleypir menn eða kvæntir menn kunni að meta við- leitni matreiðslukoriu, sem fylgist með tímanum, til að varðveita heilsu hans og starfsgetu, með því að spara við hann mat. Vonandi finna þær aðrar leiðir til að ávinna sér og varðveita ást þeirra. JAPÖNSK ÞÆGINDI Bandariskar konur gætu lært mikið af japönskum eiginkonum. Mér skilst, að á köldum morgnum leggist góðar japanskar eiginkonur á gólfið við hliðina á rúminu, svo að eiginmennirnir þurfi ekki að stíga á kalt gólfið. Það er einmitt ýmislegt smávegis táknrænt af slíku tagi, sem stuðlar að traustum hjónaböndum og hamingjusömum heim- ilum. Japanskar konur skara einnig fram úr á öðru sviði. Þær baða sem sagt eiginmenn sína af hinni mestu snilli. Eiginkonctn byrjar á því að hneigja sig djúpt fyrir honum, og siðan hjálpar hún honum að hátta sig. Svo skrúbbar hún hann með sápu hátt og lágt og gætir þess vel, að engin sápa fari í augu hans. Loks skolar hún hann. Og þá fyrst leyfir hún honum að stíga upp í baðkerið. Og þar mun hann liggja í bleyti í heitu vatninu alveg upp að höku, á meðan hún ber honum veiting- ar, svo sem kaldan bjór eða glas af heitu sakivíni. Venjuleg bandarísk eiginkona neitar aftur á móti ekki aðeins að hneigja sig fyrir manni sínum, þegar hann kemur heim úr vínnunni, heldur neitar hún yfirleitt að baða eiginmann sinn. Bandariskar eig- inkonur eru augsýnilega hræddar um það, að þær yrðu álitnar skipa lægri stöðu en þeir, ef þær byðu eiginmönnum sínum að baða þá. En slíkt er hlægileg fjarstæða. Eiginkona, sem baðar manninn sinn, er æðri persóna en hann, persóna, sem hver eiginmaður mundi verða stoltur af að stíga á, þegar hann skriður fram úr rúminu á köldum morgni. Art Buchwald. í háskólanum i Iþöku í New Yorkfylki voru kennarar að ræða um þörfina á því að tilkynna stúdentum, að til þess væri ætlazt, að þeir klipptu hár sitt og snýrtu sig örlitið til. Stungið var upp á því, að stúdentum yrði tilkynnt, að yfirskegg og alskegg yrðu bönnuð og bartar mættu ekki ná lengra en niður að eyrnasnepli, einnig yrðu takmarkanir settar, hvað snerti lengd höfuðhárs. Þá flýtti einn pró- fessorinn sér að skjóta eítirfarandi athugasemd inn í: „Þetta er ágætt fyrir stúlkurnar. En hvað um herrana?“ Sue Greene.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.