Úrval - 01.03.1970, Blaðsíða 65

Úrval - 01.03.1970, Blaðsíða 65
VÆGT ÞUNGLYNDI OG MEÐFERÐ ÞESS 63 um, (sem einkenni djúpstæðs þung- lyndis). — Ef hann talar um sjálfsmorð, annaðhvort að fyrra bragði eða af sannfæringu, þegar þér spyrjið hann. — Ef hann talar um sjálfsmorð, eða virðist með allan hugann við að ráðstafa öllu sínu, sér- staklega ef ekki verður séð, að þessi afstaða geti orðið sjúklingnum til neins ávinnings annars en ef vera skyldi að losna við lífið. — Ef þunglyndið dreifist skyndi- lega fyrir ofsafengnum áhuga og athafnasemi eða óeðlilegri rósemi og vellíðan. —■ Ef hann hefur gert sjálfsmorðtil- raun áður. — Ef hann er 40 ára eða eldri, ein- hleypur, án sterkra tengsla við fjöl- skyldu, vini, störf eða kirkjuna, eða neytir áfengis í óhófi. Þegar þér hafið þunglyndan sjúk- ling til meðferðar, er skynsamlegt að leita ráða geðlæknis, fari sjúk- lingnum ekki fram, þegar meðferð- in hefur staðið nokkurn tíma eða honum versnar skyndilega. I ÞAÐ, SEM ÞARF TIL ÞESS AÐ NÁ GÓÐUM ÁRANGRI Heimilislæknirinn stendur flest- um betur að vígi við að koma þung- lynda sjúklingnum til hjálpar, vegna þess að til hars er ieitað fyrst og er oft prýðilega hæfur til að fást við byrjandi þunglyndi. Hér koma nokkrar ábendingar til þessara lækna. ÞUNGLYNDI SJÚKLINGURINN ÞARFNAST ÁKVEÐINNA AÐGERÐA, EN EKKI ÓMERKILEGS KÁKS Hann mundi áreiðanlega hefja sig upp úr lægðinni, ef hann gæti. Oft verða hvatningar í þá átt frá aðstandendum og samherjum til að draga hann enn lengra niður. Vitan- lega á að líta eftir og taka til greina líkamlegar umkvartanir hans þó að þær séu oft einungis sálræns eðlis. Og þar sem hann hefur glatað sjálfstrausti sínu, verðið þér að láta hann styðjast við sálarstyrk yðar um tíma. Þegar þér takið að yður slíkan sjúkling, eigið þér að veita honum traust og fullvissu. Auk lyfjagjafar, sé hún nokkur, á að gefa honum ákveðnar lífsreglur að fara eftir inn- an hins nýja, takmarkaða lífssviðs. Einnig er mjög gott, ef þér getið miðlað málum og dregið úr spenn- unni, sem kann að myndast vegna óþolinmæði makans eða gagnrýni atvinnuveitandans. HONUM KANN AÐ FARA VERSNANDI ÁÐUR EN BATINN HEFST Hinn þunglyndi sjúklingur er venjulega þungbúinn og haldinn geðsveiflum, eða með meinlokur og allt verður að vera eftir hans höfði. Bæði hann sjálfur og fjöl- skyldan verða samvinnuþýðari sé þeim sagður allur sannleikiírinn. Auk þess að segja aðstandendum, að sjúklingnum muni tvímælalaust batna, á að gera þeim ljóst, hvers þeir megi vænta, þangað til batinn kemur. Séu gefin lyf, á að segja sjúklingnum og skyldmennum helztu lyfjafræðilegu áhrif þeirra, eins og að þau geti valdið þurrki í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.