Úrval - 01.03.1970, Blaðsíða 13

Úrval - 01.03.1970, Blaðsíða 13
11 ;f*---------------------** smásögur ., um . stormenm **-------*--------------*Jfe EDDIE CONSTANTINE hefur sagt þessa sögu, og hann fullyrðir að hún sé sönn. Hann kom eitt sinn í heim- sókn til frænku sinnar, sem bjó uppi í sveit. Hann varð undrandi að sjá eitthvað stórt dýr liggja á mottunni í forstofunni. og þegar það stóð upp, urrandi og illúðlegt, sagði Eddie: —- Heyrðu, frænka, hvaða hundakyn er þetta? — Það veit ég ekki, sagði frænk- an, —• en bróðir minn sendi mér þetta frá Afriku. — Mér finnst það vera hræðilegt, tautaði Eddie — Þá hefðir þú átt að sjá dýrið, áður en ég klippti af því makkann! KNATTSPYRNUMAÐURINN danski, Henry From, hefur sagt um einn knattspyrnuleik: Þetta var dásamlegasti eftirmiðdagur. Fyrir framan mig stóðu Svíarnir í biðröð til.að gera mark, en fyrir aftan mig voru þúsundir sem hrópuðu að ég væri asni. GUSTAV V, SVÍAKONUNGUR, og Tage Erlander, fyrrv. forsætisráð- herra ræddu trúmál. Erlander sagði í trúnaði við kónginn: — Yðar hátign, þér skiljið, . . . ég trúi ekki á Guð. — Kæri Erland.er, svaraði kon- ungurinn, — ætli það geri nokkuð. Sennilega trúir Guð heldur ekki á yður. VIÐ OG VIÐ KOMA upp þær sögu- sagnir að Grace furstaynja í Mona- co hyggist snúa sér að kvikmynd- um aftur. Sjálf segir hún ekkert, en skriftafaðir hennar, hinn þekkti faðir Tucker, svaraði spurningunni um þetta þannig: — Aftur í kvikmyndir? En hvers vegna þá? Furstaynjan fær aldrei eins gott hlutverk og það, sem hún leikur nú. SKÁLDIÐ OI.AF BULL var ný- giftur og hitti vin sinn á götunni. — En hvers vegna varstu að gifta þig? spurði vinurinn. — É'g skal segja þér, ég var orð- inn svo þreyttur á að hanga á veit- ingastöðunum. — Og nú? Skáldið hló. —- Nú er það aftur orðið gaman. ÞAÐ VAR VERIÐ að tala um kon- ur og að fæstar þeirra hefðu þann eiginleika að geta varðveitt leynd- armál. Þá greip franski leikarinn Pierre Brasseur fram í og sagði vin- gjarnlega: — Það er nú ekki satt. Konur geta vel þagað yfir leyndarmálum, þ. e. a. s. ef þær vita ekki, að það er leyndarmál. EITT AF ÞVÍ, sem fundið hefur verjð upp í Las Vegas, eru sýning- ar„hundar“. Margita Jung á hunda- tízkuverzlun, og hún á einnig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.