Úrval - 01.03.1970, Blaðsíða 20

Úrval - 01.03.1970, Blaðsíða 20
18 ÚRVAL enn svo slæmt og stöðugt má bú- ast við vopnuðum átökum á sam- eiginlegum landamærum ríkjanna. . . . í öðru lagi er það sífellt að verða erfiðara fyrir Rússa að hafa taumhald á leppríkjum sínum. Nú hafa þeir veigamikla ástæðu til þess að efast um. að lönd þau, sem að- ild eiga að Varsjárbandalaginu, mundu reynast traust og áreiðan- legt afl, ef til átaka kæmi milli Sovétríkjanna og Vesturveldanna. . . . í þriðja lagi hefur stuðning- ur við minni háttar ný kommún- istaþjóðfélög reynzt vera áhættu- söm og dýr fyrirtæki. Stuðningur Rússa við Kúbu kostar þá milljón dollara á dag. Kúba hefur reynzt Rússum hörmulegt áfall. Rúblur þær, sem þeir hafa eytt í Indónesíu og Afríku, hafa jafnvel gert þeim ógagn og leitt af sér dýr mistök. . . . í fjórða lagi hefur Rússland, sem tekur þátt í örvæntingarfullu kapphlaupi við Bandaríkin, hvað snertir hernaðarmátt og geimvísindi, vanrækt að uppíylla grundvallar- þarfir íbúa sinna fyrir fæði, hús- næði, flutningatæki og alls konar neyzluvörur, sem þjóðin þráir heitt. Það hefur því myndazt vaxandi spenna í Sovétríkjunum, og Sovét- ríkin þarnast því tímabils betri samskipta við aðrar þjóðir til þess að koma innanríkismálum sínum í lag. Því álítur Rogers, að hinar hörðu staðreyndir, sem Rússar verða að horfast í augu við, hvað snertir eig- in aðstæður, hafi smám saman þau áhrif, að það skapist annað and- rúmsloft á sviði utanríkismála. Hann er sannfærður um, að þolin- mæði og róleg viðbrögð af okkar hálfu kunni að lokum að bera full- komirin ávöxt. Þegar Norður-Kór- eumenn skutu niður eina af raf- eindakönnunarflugvélum okkar yfir Japanshafi í apríl síðastliðnum, hringdi Rogers strax í Dobrynin sendiherra. Innan tveggja tíma voru rússnesk skip farin að hjálpa til við leitina að hinni týndu flugvél. Það hafa komið fram a.ðrar vísbending- ar um vinsamlegri afstöðu Rússa undanfarið, en sumar þeirra er ekki enn hægt að opinbera. BJARTS^NI EINKENNIR HVÍSL AÐ TJALDABAKI Bandaríkin og Sovétríkin hafa þegar byrjað viðræður um hugsan- legar leiðir til þess að koma á friði við botn Miðjarðarhafsins, einni helztu púðurtunnu heims. Að vísu hafa viðræður þessar og samninga- umleitanir enn ekki borið árangur, en samt álítur Rogers, að Sovét- menn kunni í einlægni að æskja friðar á þessu sviði. Hann er einnig vongóður um, að viðræður við Sovétríkin um tak- mörkun vopnabúnaðar og eftirlit með slíku og sérstaklega um leiðir til þess að hindra, að kjarnorku- vopn eflist og þau breiðist út um allar jarðir, kunni að leiða til ein- hvers konar samkomulags fyrr eða síðar. Hann hefur auðvitað áhyggj- ur af vaxandi flotaveldi Rússa, eink- um á Miðjarðarhafinu, og af nýaf- stöðnum tilraur.um Sovétríkjanna með SS-9 flugskeyti af nýrri gerð. Af þeim ástæðum er hann ánægður yfir því, að Bandaríkj aþing hefur nýlega samþykkt. að haldið skuli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.