Úrval - 01.03.1970, Blaðsíða 29

Úrval - 01.03.1970, Blaðsíða 29
VIÐ SIGLU KRISTJÁN SJÓLI STÓÐ 27 hrópum, en gáfust upp við allt sam- an af tómri feimni. Á eftir föruneyti konungs komu æðstu embættismenn, biskupinn í flauels- og silkiskrúða, með drif- hvítan fellingakraga og pípuhatt, dómkirkjupresturinn og loks með- limir hinnar innlendu hátíðarnefnd- ar — hinir síðartöldu hraustlegir menn og útiteknir, líkir sveita- bændum, og báru hvíta hanzka, sem stungu nokkuð í stúf við hinar þungu og brúnleitu yfirhafnir þeirra. Alls voru þetta um fjörutíú manns; hófst nú ganga þeirra upp að húsi landshöfðingjans, en mann- fjöldinn fylgdi fast á eftir. Nokkrir úr hópnum styttu sér leið með því að hlaupa beint inn með ströndinni og voru komnir á litla torgið fyrir framan bústaðinn áður en konung- inn bar að; þar heilsuðu þeir öðru sinni hans hátign og meira að segja með áköfustu fagnaðarlátum, sem um gat þennan dag. Dyrnar á húsi landshöfðingjans opnuðust og lands- höfðingjafrú Finsen kom út á tröpp- ui-nar, klædd óbrotnum svörtum silkikjól, án skrauts eða skartgripa. Hún gekk niður steinþrepin að fvrstu garðflötinni, gerði stundvís- lega knébeygingu fyrir konungin- um og aðra, ekki jafndjúpa, fyrir prinsinum, og fylgdi þeim að dyr- unum. f frásögn virðist þetta ósköp einfalt mál; en ekki veit ég margar konur, sem mundu hafa rækt þetta Mutverk af iafnaðdáunarverðum bokka, háttvísi og sjálfstillingu. Öll Bevkiavik horfði á; einmitt í þess- ari andrá úthellti sólin geislaflóði s!”u. rétt. eins og hún vildi fyrir alla muni bregða ljóma yfir þetta litla atvik; og þar með var lokið fyrstu landgöngu dansks konimgs á íslandi. Biskup, móttökunefnd og embætt- ismenn biðu neðst í garðinum, unz herbergisþjónn í rauðum einkenn- isbúningi kom á vettvang, og hurfu þeir þá einnig inn fyrir dyrnar á húsi landshöfðingjans. Eg leit nú í kringum mig til að virða fyrir mér fólkið, og sá mér til undrunar, að konurnar tóku karlmönnunum langt fram um litskrúð og fjölbreytni í klæðaburði. Margar þeirra voru í nærskornum upphlut, í einhverjum dökkum lit, höfðu yfir sér eins kon- ar kápu, sem féll að mittinu í mörg- um fellingum, og skörtuðu Ijósblá- um eða rauðum svuntum. Nær und- antekningarlaust báru þær á höfð- inu flata húfu — eða öllu heldur kringlótta pjötlu úr svörtu klæði —- með löngum svörtum skúf til ann- arrar hliðar, en efst á honum hólk- ur, ýmist úr silfri eða gullhúðaður, og einn eða tveir þumlungar á lengd. Þessir hólkar eru af nákvæm- lega sömu gerð og kvenþjóðin í Cairo ber yfir nefinu til að halda andlitsblæjunni í réttum skorðum. Sumar af stúlkunum gengu með fléttað hár, en margar létu það falla laust niður; og einni ungmey tók ég eftir. sem hafði slíka ofurenægð af fölpullnum haddi, að Brvnhildur hefði vel mátt vera ættmóðir henn- ar. Karlmennirnir flíkuðu aðeins tvennum litum, móbrúnum til á vfirhöfnum oq buxum og ljósrauð- um hörundsbiæ á andliti. Fáir þeirra geta talizt fríðir sýnum, og andlitssvipur þeirra er alvarlegur og lætur fátt uppskátt; aftur á móti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.