Úrval - 01.09.1970, Qupperneq 16

Úrval - 01.09.1970, Qupperneq 16
14 ÚRVAL bæti aðeins einu nýju efni við og trufli þannig hið hárnákvæma jafnvægi, til dæmis skordýraeitrinu DDT. Samfélagshópur frumstæðra manna gat aðeins skaðað eða eyði- lagt næsta nágrenni sitt. Þegar hóp- urinn varð uppiskroppa með mat, varð hann að flytja sig um set eða deyja ella. En nútímasamfélag get- ur eyðilagt allt það land, sem það ræður yfir, og flutt inn matvæli og stuðlað kannski þannig að eyðilegg- ingu fjarlægari og fjarlægari landa án þess að vita um það eða láta sig það nokkru skipta. Maður tækni- aldarinnar gleymir því, að þær sí- vaxandi byrðir, sem hann leggur á náttúruna, þvinganir hans gagnvart henni, geta leitt af sér hefnd náttúr- unnar sjálfrar. Maðurinn ofbýður líklega náttúr- unni einna mest með offjölgun sinni. Læknavísindum nútímans hefur tekizt að finna læknisráð við fjölda sjúkdóma, að halda þeim í skefjum eða draga stórlega úr þeim og jafn- framt dauðsföllum, og þannig hafa þau samtímis lagt grundvöllinn að þeirri geysilegu offjölgun manna, sem stefnir nú auðlindum og getu náttúrunnar í beinan voða. Álitið er, að mannkynið hafi verið um 5 milljónir fyrir 8000 árum. Árið 1850 var það orðið 1 billjón, 1930 var það komið upp í 2 billjónir og núna er það um 3% billjón. Álitið er, að það geti verið orðið um 7 billjónir um næstu aldamót. Sumir vísindamenn, sem fást við þá vísindagrein, sem áður er lýst, vara ákveðið við því, að lífssviðið geti ekki fullnægt þörf- um svo margra, t.d. Paul R. Ehrlich við Stanfordháskólann. Commoner álítur, að við núverandi aðstæður geti um 6 til 8 billjónir manna lifað hér á jörðinni, en svo muni ýmis vandamál, er snerta mengun um- hverfis og matvælaöflun, verða ó- leysanleg, ef mannkyninu fjölgar enn meira. í vissum skilningi bera Band- ríkin mikla ábyrð. í landi okk- ar búa að vísu aðeins 5.7% alls mannkyns, en samt neytir banda- ríska þjóðin 40% af heimsfram- leiðslu þeirri, sem grundvallast á auðlindum náttúrunnar. Á 70 ára langri ævi notar hver Bandaríkja- maður að meðaltali 117 milljón iítra af vatni, 94.500 lítra af bensíni, 9.000 pund af kjöti, 25.000 af mjólk og rjóma, 8000 dollara virði af skóla- byggingum, fatnað fyrir 6000 doll- ara og húsgögn fyrir 7000 dollara. Ehrlich hefur þetta að segja í þessu sambandi: „Sérhvert barn í Banda- ríkjunum er umhverfi sínu 50 sinn- um meiri byrði en sérhvert barn í Indlandi.“ VAKNAÐU, TÆKNALDARMAÐUR Menn álíta almennt, að fyrst tæknin færði mönnunum þessi um- hverfis- og mengunarvandamál, hljóti hún einnig að geta leyst þau fyrir hann. Anthony Wiener við Hudsonstofnunina heldur því fram, að slíkt sé alls ekki víst. Er við leysum þessi vandamál, jafnóðum og þau koma upp, komumst við kannski jafnframt að því, að lausn- irnar skapa ný vandamál. Tökum sem dæmi 10 billjón doll- ara áætlun ríkisstjórnarinnar um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.