Úrval - 01.12.1971, Side 10

Úrval - 01.12.1971, Side 10
8 ÚRVAL láta það flakka?" „Þú skalt ekki fresta því til morguns, sem hægt er að gera í dag!“ er góð regla, þegar um jákvæða hluti er að ræða. En hér á hún ekki við, heldur annað mál- tæki: Frestur er á illu beztur Eftir einn dag eða jafnvel enn skemmri tíma er gremjuefnið oft rokið út í veður og vind. En það kostar oft mik- ið átak að stilla sig í þessum efnum, sérstak- lega ef fólk hefur innst inni lúmska ánægju af að stæla eða jagast. Þetta er mikið alvöru- mál. Ef ekki er fyrir hendi skynsemi og sjálfsagi til að sigrast á vanstillingunni, er illt nærri. Skapergi og nöldur hefur tilhneig- ingu til að aukast smátt og smátt, sé þessum löst- um gefinn laus taumur- inn. Það er ekki ósvipað eiturlyfjanotkun. Sífellt stærri og þéttari skammta þarf til að fullnægja lönguninni. Þess vegna er bráðnauð- synlegt að koma í veg fyrir ósómann í tíma. Og það er hægt ef vilji er fyrir hendi. Öll eig- um við að geta tamið skap okkar svo, að við getum lifað þessi fáu jarðvistarár okkar til- tölulega sátt við guð og menn. Eiginkonan segir kvörtunarrómi við eiginmanninn, þar sem þau sitja fyrir framan sjónvarpið: „Þú ert bara alveg 'hættur að tala við mig í hléunum á milli hálfleikja!" Ralph Kiner, baseballstjarnan fyrrverandi, segir eftirfarandi sögu um konuna sína, sem hafði verið mjög igóður tennisleikari. Kiner fullviss- aði hana um, að hann skyldi læra að leika tennis og læra það svo vel, að hann gæti sigrað -hana. Og að lokum rann sá dagur upp, að hann sigraði hana: 7 á móti 5. „Og tveim dögum síðar,“ bætir Kiner svo við, „fæddist fyrsta barn okkar." Leonard Lyons. Kennslukonan var að ávita dreng, sem hafði verið að blóta. „E,f þér finnst, að iþú þurfir að segja eitthvað krassandi, þ-ví segirðu þá ekki -bara: „Ja, hérna! eða eitthvað annað slíkt?“ spurði hún. „Pabbi þinn blótar ekki, eða er það?“ „Jú, frú,“ svaraði drengurinn. „Jæja, gerðu ráð fyrir, að hann væri að vinna úti i garði og stigi á -hausinn á garðhrifu og hún sporðreistist upp á endann og skaftið lemdi hann bylmingshögg í hnakkann. Hvað mundi hann þá segja?“ spurði kennslukonan. Þá svaraði drengurinn: „Hann mundi segja: Þú kemur snemma heim í dag, elskan!" F.G. Kernan.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.