Úrval - 01.12.1971, Page 21

Úrval - 01.12.1971, Page 21
MIRAGE — FRANSKA UNDRAÞOTAN 19 Marcel Dassault maöurinn á bak viö frönsku undra- þotuna. Hann er sonur læknis frá París og hét upphaflega Marcel Bloch. 21 árs gamall, en það var 1913, var hann í hópi hinna fyrstu kandí- data, sem gengu út úr franska skól- anum „Ecole Nationale Supériaure d‘Aéronautique“, og í fyrri heims- styrjöldinni teiknaði hann bylting- arkenndan flugvélarmótor í sprengjuflugvélar franska flughers- ins. Dassault er af Gyðingaætt, en þegar nasistarnir hernámu Frakk- land 1940, buðust þeir til að láta hann í friði, ef hann vildi teikna fyrir „Luftwaffe". Dassault sagði nei. Hann hafði nefnilega ákveðið að elta bróður sinn inn í neðan- jarðarhreyfinguna, en áður en hann lét verða af því, handtóku nasistar hann og fóru með í Buchenwald fangabúðirnar. Þar varð heilsa hans fyrir miklu skakkafalli. Núorðið þolir hann af þeim sökum illa kulda og verður að vera í þykkum ullarfrakka upp á hvern dag. Og vegna þess hve sjón hans hrakar, verður hann alla tíð að ganga með dökk gleraugu. Eftir frelsunina lét hann skírast til kaþólskrar trúar og tók upp nafnið Dassault, en það var dul- nefni sem bróðir hans notaði í and- spyrnuhreyfignunni. Hann byrjaði aftur að hanna flugvélar, og þegar í byrjun sjötta áratugsins, hafði hann komið sér upp iðnaði, sem framleiddi merkilegar, hljóðfráar sprengjuflugvélar. Franski flug- vélaiðnaðurinn fékk á sig alþjóð- legan gæðastimpil og frægðin sótti Marcel Dassault heim. Hann byrjaði að hanna Mirage- þotuna í ársbyrjun 1952, þegar vest- rænar þjóðir fóru að keppa við rúss- nesku MIG-15, sem sýndi svo mikla yfirburði í Kóreu-stríðinu. Dassault lét 10 unga verkfræð- inga vinna að verkinu undir stjórn Jean Roualt, sem nú er yfirmaður rannsókna- og framþróunardeilda fyrirtækisins. Hann gaf þeim eitt ráð að hugsa um við verkið: „Gleymið því til hvers hún er gerð. Okkar vél á að verða eitthvað alveg nýtt.“ Niðurstaðan varð flugvél, sem sýndi ágæti sitt, þeim mun sem frönskum tókst að gera hana. Hin fyrsta Mirage var sem rafheili. Fljót og lét vel að stjórn, hún var tiltölulega ódýr og vóg aðeins fimm tonn. Hún var ólík fyrri sprengju- þotum að því leyti, að á henni var 27 rúmmetra stórt deltaplan, sem gert var úr áli, og reyndist léttara
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.