Úrval - 01.12.1971, Side 23

Úrval - 01.12.1971, Side 23
MIRAGE FRANSKA UNDRAÞOTAN 21 sem þjakað hafa hina amerísku F- 111, en framleiðsla og gerð hennar kostaði margfalt hærri upphæð. „Avions Marcel Dassault“ er enn aðeins meiriháttar fyrirtæki, sem byggt er upp kringum snilligáfu eins manns, en frumleiki þessa snillings, og hugmyndaauðgi hans hefur samt orðið verksmiðjunni úti um heimsfrægð. Og Dassault ætlar sér ekki að hvílast á lárviðarkransi. „Falcon" hans er þegar kominn í samkeppni á bandarískum við- skiptamarkaði sem hagkvæm við- Nýjasta franska þotan, Miraqe G, hefur hreyfanlega vængi, sem hœgt er aö stilla frá 20 gráöurn í 70 gráöur. skiptaflugvél. „Falcon“ er þota með sætum fyrir 12 farþega. Hún getur lengst flogið 3200 km í einum áfanga og ferðahraðinn er ekki undir 885 km á klukkustund. 1972 sendir hann frá sér „Mercure", fagra farþega- þotu sem nota á á stuttum vega- lengdum. Sú mun taka 185 farþega, og er ætlazt til að henni verði ekki Þegar nú flugvélaiðnaður Frakk- lands skýtur slíkum iðnaði í öðr um Evrópulöndum svo langt aftur fyrir sig, þá er það ekki hvað sízt að þakka starfsorku, starfsemi Dass- flogið lengra en 300 til 1600 km. aults, svo og framsýni hans. Hjá „Avions Marcel Dassault“ horfa menn inn í framtíðina og eru að- eins bjartsýnir. Fjárhagsleg um- setning þess fyrirtækis er nú um það bil einn og hálfur milljarður franka. Þótt Bandaríkin séu ekki reiknuð með, er búizt við að vestrænar þjóð- ir noti á þessum áratug 4000 nýjar orrustuþotur til að bæta upp gaml- ar þotur, og úr sér gengnar, og Mar- cel Dassault ætlar sér að hirða bróðurpartinn af þessum framtíðar- viðskiptum, kannski með algerlega nýrri kynslóð Mirage-þota. Vinur Dassault hefur lýst honum og hans ævilanga starfi við flugvél- ar sem „röð svimandi áhættuupp- hæða á rúllettuborði framtíðarinn- ar“. Dassault er sjálfur stoltur af að hafa spilað svo djarft og unnið svo stórt. Hann hefur hins vegar aldrei treyst heppni. Þeir menn sem voga sér að vanmeta þrumufleyg hans, Mirage-þotuna, þeir hafa not fyrir heppni, þegar þeir siá þær glampa efst á hvelfingunni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.