Úrval - 01.12.1971, Síða 28

Úrval - 01.12.1971, Síða 28
26 ÚRVAL Aldrei úður — ekki fyrr en hann var 35 ára gamall — hafði hann verið verulega, fullkomlega, yfir sig ástfanginn . . . Hinrik 8. og Anna Boleyn EFTIR ROBERT STERN \V /K BiíílíívvK' °ksins var konungurinn ástfanginn. Hann var 35 ára að aldri, feitur, drykkjumaður og átvagl — og hafði verið kvæntur í 17 ár. L **** 'K- \V )íí mikill Óg á mælikvarða þeirra tíma og ensku hirðarinnar, sem mjög hneigð- ist til ástarbralls, mátti hann teljast hafa verið konu sinni sæmilega trúr lengst af þeim tíma. Þó var á allra vitorði að hann hafði átt í ástaræv- intýri með Elisabeth Blount, sem hafði fætt honum son, að nafni Henry Fitzroy (sem þýðir sonur konungs). Og vafalaust hafði hann daðrað við margar hirðdömur og fleiri. En aldrei áður — ekki fyrr en hann var 35 ára gamall •— hafði hann verið verulega, fullkomlega, yfir sig ástfanginn. Drottning hans var Katrín af Ara- gon. Hún hafði komið frá Spáni til þess að ganga að eiga eldri bróður hans, Arthur, prinsinn af Wales og ríkisarfa. En hann dó skömmu eftir giftinguna. Það var talið hagkvæmt að gifta Katrínu Hinriki, yngri bróð- ur Arthurs, og tilvonandi konungi. Og með páfalegri undanþágu, þar sem Katrín var mágkona Hinriks og því í fyrstu gráðu tengdum við hann, voru þau gefin saman. Hinrik var aðeins 18 ára, en Katrín 23. Hinrik VIII. var guðhræddur og skyldurækinn. Hann var einnig hár vexti og mikill aflraunamaður, mik- ið fyrir útilíf og sérlega fríður sýn- um. Hin prúða spænska stúlka, sem af hlýðni við erfðavenjur þjóðhöfð- ingja hafði farið frá Spáni til að giftast bróður hans, hafði dáð Hin- rik frá þeirri stundu, er hún kom fyrst til Englands. Henni var því síður en svo á móti skapi, þegar farið var að ympra á því, að þau gengju í hjónaband. Vissulega var hún sjálf enginn fegurðardís, og prúð á sinn veluppalda spænska hátt, en því fór samt fjarri að hún væri gjörsneydd rómantík. Og Hin- rik var rómantískur. Hún auðsýndi honum hollustu og aðdáun sína —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.