Úrval - 01.12.1971, Side 41

Úrval - 01.12.1971, Side 41
VIÐ GETUM EKKI LÁTIÐ HANN DEYJA 39 klettótt. Þafi var því ekki liægt að flytja hann flugleiðis til Ca- gliari, höfuðborgar Sardiníu, nema í þyrlu. Og þaðan yrði svo tiægt að flytja hann með venjulegri flugvél til Rómaborgar. Lögreglan í Cagliari hafði þyrlu á sínum snærum, sem var að vísu ekki langfleyg. En það yrði unnt að fljúga með Ulrich Neuffer til Cagliari í þeirri vél. En það yrði þörf fyrir venju- lega flugvél fyrir hina 240 mílna ferð til Rómaborgar. Og það yrði að sigrast á óskaplegri skriffinnsku, áður en unnt yrði að liafa uppi á flugvél, sem unnt vrði að senda i þessa björgunar- ferð. En Carlo Biggio er mjög þrár maður. Hann sagði: „Þjóðverj- inn er gestur okkar. Yið getum ekki látið liann deyja!“ Eyjar- skeggjar voru sama sinnis, og þeir gerðu brátt þessi vigorð Biggios að vígorði sínu, er þau bárust um eyna. Frá klukkan 7 að kvöldi til klukkan hálfeitt eftir miðnætti áttu Biggio og menn hans fjölmörg símtöl við ýmsa aðilja. Þeir hringdu til lögreglu- stjórans i Cagliari og til kanadisku, þýzku og ítölsku yfirmann- anna i flugstöð Norðuratlantshafsbandalagsins á Sardiníu, einn- ig til italska flughersins og til aðalstöðva ríkislögreglunnar í Rómaborg. Simtölin urðu samtals 40, áður en yfir lauk. Meðan á þessum tilraunum stóð, voru vinir Ula í óvissu um, bvort hann afbæri að vera lengur neðansjávar. Hann gerði sér grein fvrir því, í hvílíkri hættu hann var staddur, og því sam- þvkkti hann tafarlaust að kasta sér útbyrðis í fjórða skipti þenn- an dag. Vindurinn hafði aukizl og var nú orðinn 40 hnútar, og var því mikill öldugangur í flóanum. Sjórinn var kaldur, strax og komið var rétt niður fyrir yfirborðið, og straumarnir voru svo sterkir, að Uli varð að halda sér fast i akkerisfestina, svo að straumurinn sogaði hann ekki með sér. En hann var aldrei einn. Félagar hans skiptust á að kafa með honum, Tonino, Werner og fleiri. Þeir voru með vatnsheld vasaljós. Þeir hvöttu hann óspart, klöppuðu á I)akið á honum og nudduðu belkalda band- leggi hans og fótleggi. Meðan á þessari löngu þolraun stóð, biðu þau Hannelore og Thomas á ströndinni og skimuðu eftir því, hvort þyrlan væri að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.