Úrval - 01.12.1971, Page 43

Úrval - 01.12.1971, Page 43
VIÐ GETUM EKKI LÁTIÐ HANN DEYJA 41 Á flugvellinum í Cagliari var Uli fluttur yfir í flugvél frá ítalska flughernum, en liún beið hans þar. Flugvél þessari var svo flogið til Rómaborgar i aðeins (550 feta hæð. Og klukkan liálfþrjú að nóttu, eða 18 stundum eftir að Uli liafði lagt af slað út á sjóinn í bátnum með Tonino, var hann loks kominn í af- þrýstingsklefann á Polyclinic-sjúkrahúsinu. Hann var mikið veikur, en lífi hans hafði verið bjargað. Fréttirnar um ferðalokin ollu geysilegri gleði i tjaldbúðun- um á San Pietro næsta dag, og það varð mikið um dýrðir. I)a- verio skipulagði veizlu. Tónlistin dunaði, og Iieill lambsskrokk- ur var steiktur yfir báli. Eyjarskeggjar töldu Neuffer-fjölskyld- una greiniiega vera úr þeirra hópi. og því ættu þeir allir að taka þátt í gleði þeirra og sorg. Þegar ég hitti Ula í Limburgerhof heima í Vestur-Þýzkalandi (5 mánuðum síðar, var honum næstum algérlega l)atnað. Hann hafði aðeins þurfl að dvelja (5 daga í sjúkrahúsinu i Rómaborg. Og liann var kominn til starfa að nýju þrem vikum eftir heini komuna, j)ótl slíkt liljómi sem kraftaverk. Hann Iiafði enn stingi og dofa í fótunum, þegar kalt var i veðri. Og Iiann gat ekki hlaupið eins hratt og áður. En honum fór stöðugt fram. Lækn- arnir við Ileidelbergsháskóla, sem höfðu liann lil meðhöndlun- ar, sögðu, að þessi furðulegi bati hans væri að nokkru leýti því að þakka, að Tonino og vinir hans höfðu nevtt hann til þess að kafa aftur og aftur og' dvelja sem lengst niðri í sjónum, meðan beðið var eftir flugferð, en að nokkru leyti einnig að þakka luig- rekki og' líkamsþreki Ula sjálfs. En Uli hafði enn eina skýringu á reiðum höndum: „Eg hefði gefizt upp hvað eflir annað þessar endalausu klukkustundir niðri í sjónum, hefði ég' ekki vitað, að svo margt fólk, sem var mér ókunnugt, hætti sínu eigin lífi lil þess að bjarga lífi mínu. Eg gat ekki valdið því vonbrigðum með því að gefast upp.“ ☆ Hinn eidheiti áhugamaður sér aðeins fyrstu útborgunina. Dan Bennett.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.