Úrval - 01.12.1971, Qupperneq 43
VIÐ GETUM EKKI LÁTIÐ HANN DEYJA
41
Á flugvellinum í Cagliari var Uli fluttur yfir í flugvél frá
ítalska flughernum, en liún beið hans þar. Flugvél þessari var
svo flogið til Rómaborgar i aðeins (550 feta hæð. Og klukkan
liálfþrjú að nóttu, eða 18 stundum eftir að Uli liafði lagt af slað
út á sjóinn í bátnum með Tonino, var hann loks kominn í af-
þrýstingsklefann á Polyclinic-sjúkrahúsinu. Hann var mikið
veikur, en lífi hans hafði verið bjargað.
Fréttirnar um ferðalokin ollu geysilegri gleði i tjaldbúðun-
um á San Pietro næsta dag, og það varð mikið um dýrðir. I)a-
verio skipulagði veizlu. Tónlistin dunaði, og Iieill lambsskrokk-
ur var steiktur yfir báli. Eyjarskeggjar töldu Neuffer-fjölskyld-
una greiniiega vera úr þeirra hópi. og því ættu þeir allir að taka
þátt í gleði þeirra og sorg.
Þegar ég hitti Ula í Limburgerhof heima í Vestur-Þýzkalandi
(5 mánuðum síðar, var honum næstum algérlega l)atnað. Hann
hafði aðeins þurfl að dvelja (5 daga í sjúkrahúsinu i Rómaborg.
Og liann var kominn til starfa að nýju þrem vikum eftir heini
komuna, j)ótl slíkt liljómi sem kraftaverk. Hann Iiafði enn stingi
og dofa í fótunum, þegar kalt var i veðri. Og Iiann gat ekki
hlaupið eins hratt og áður. En honum fór stöðugt fram. Lækn-
arnir við Ileidelbergsháskóla, sem höfðu liann lil meðhöndlun-
ar, sögðu, að þessi furðulegi bati hans væri að nokkru leýti því
að þakka, að Tonino og vinir hans höfðu nevtt hann til þess að
kafa aftur og aftur og' dvelja sem lengst niðri í sjónum, meðan
beðið var eftir flugferð, en að nokkru leyti einnig að þakka luig-
rekki og' líkamsþreki Ula sjálfs.
En Uli hafði enn eina skýringu á reiðum höndum: „Eg hefði
gefizt upp hvað eflir annað þessar endalausu klukkustundir
niðri í sjónum, hefði ég' ekki vitað, að svo margt fólk, sem var
mér ókunnugt, hætti sínu eigin lífi lil þess að bjarga lífi mínu.
Eg gat ekki valdið því vonbrigðum með því að gefast upp.“
☆
Hinn eidheiti áhugamaður sér aðeins fyrstu útborgunina.
Dan Bennett.