Úrval - 01.12.1971, Síða 66

Úrval - 01.12.1971, Síða 66
64 ÚRVAL lýsingar sem myndu leiða af sér lausn Puyear-morðsins. Daginn el'tir Dirtist fréll á forsíðu, þar sem málið var rakið og Ijirt með mynd af rilliönd morðingjans. Leiðbeiningar lil lianda þeim sem vildu gefa upplýsingar voru mjög nákvæmar. Ef viðkomandi luingdi áttu j)eir að velja sérstakt númer, l)eina línu að skrifborði Sinunons og losna jjannig við að lenda i skipliborði „News“. Ef viðkomandi skrifaði álli að skrifa utan á bréfið ákveðið pósthólfsnúmer, kallað hólf „leynivitnisins“. Hvort sem menn bringdu eða skrifuðu var þeim sem upplýs- ingar gæfu l)ent á að nota einfalt kerfi sem „News“ ráðlagði, en með því móti gat uppljóstrarinn áfram lialdið nafni sínu leyndu, en samt sem áður verið viss um að fá launin. Tveim dögum seinna barst bréf í pósthólf „leynivitnisins". í því stóð: „Nafn morðingja frú Puyear er Enoch Chism. Ég sá rithöndina í blaðinu með frétt ykkar og ég þekkti hana aftur af opinberu plaggi sem ég sá hann fylla út.“ 1 stað undirskriftar hafði bréfritarinn, samkvæmt ráðleggingum „News“ komið löl- unum 1-2-3-4-5-6 í röð sem hann sjálfur valdi og' hann hafði rifið horn af bréfi sínu sönnunargagn sem liann síðar gæli notað til að sanna réttmæti þess að hafa unnið til 3000 dalanna. Þegar Simmons hafði komið Hréfi þessu fyrir i læstum skjala- skáp, hringdi hann í lögregluna í Marshall. Innan tveggja stunda var búið að liandtaka Chism. Yar lianrt gripinn er hann var á leið tieim lil sín frá vinnu í nærliggjandi verksmiðju. Fyrir rétt- inum hélt hann fram sakleysi, en sérfræðingar báru að rithönd lians væri hin sama og á brúna pakkanum sem inniliélt sprengj- una. Einnig kom í ljós að hann hafði skömmu fyrir sprengju- árásina keypt dínamit, og að eilt sinn tiafði hann lent í mjög svo heiftúðugu rifrildi við frú Puyear. Chisni var úrskurðaður sekur og dæmdur til ævilangrar fangelsisvistar. (Þessum úr- skurði hefur nýlega verið áfrýjað). „Það var eingöngu vegna upplýsinganna sem „News“ útveguðu að okkur tókst að leysa jjetta mál,“ sagði saksóknari Marshall. „Detroit News“ fann upp „leynivitnið“ fyrir liðlega fjórum ármn og hefur síðan orðið vinsælasta lesefnið í blaðinu og nú
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.