Úrval - 01.12.1971, Blaðsíða 66
64
ÚRVAL
lýsingar sem myndu leiða af sér lausn Puyear-morðsins.
Daginn el'tir Dirtist fréll á forsíðu, þar sem málið var rakið
og Ijirt með mynd af rilliönd morðingjans. Leiðbeiningar lil
lianda þeim sem vildu gefa upplýsingar voru mjög nákvæmar.
Ef viðkomandi luingdi áttu j)eir að velja sérstakt númer, l)eina
línu að skrifborði Sinunons og losna jjannig við að lenda i
skipliborði „News“. Ef viðkomandi skrifaði álli að skrifa utan
á bréfið ákveðið pósthólfsnúmer, kallað hólf „leynivitnisins“.
Hvort sem menn bringdu eða skrifuðu var þeim sem upplýs-
ingar gæfu l)ent á að nota einfalt kerfi sem „News“ ráðlagði, en
með því móti gat uppljóstrarinn áfram lialdið nafni sínu leyndu,
en samt sem áður verið viss um að fá launin.
Tveim dögum seinna barst bréf í pósthólf „leynivitnisins". í
því stóð: „Nafn morðingja frú Puyear er Enoch Chism. Ég sá
rithöndina í blaðinu með frétt ykkar og ég þekkti hana aftur af
opinberu plaggi sem ég sá hann fylla út.“ 1 stað undirskriftar
hafði bréfritarinn, samkvæmt ráðleggingum „News“ komið löl-
unum 1-2-3-4-5-6 í röð sem hann sjálfur valdi og' hann hafði
rifið horn af bréfi sínu sönnunargagn sem liann síðar gæli
notað til að sanna réttmæti þess að hafa unnið til 3000 dalanna.
Þegar Simmons hafði komið Hréfi þessu fyrir i læstum skjala-
skáp, hringdi hann í lögregluna í Marshall. Innan tveggja stunda
var búið að liandtaka Chism. Yar lianrt gripinn er hann var á
leið tieim lil sín frá vinnu í nærliggjandi verksmiðju. Fyrir rétt-
inum hélt hann fram sakleysi, en sérfræðingar báru að rithönd
lians væri hin sama og á brúna pakkanum sem inniliélt sprengj-
una. Einnig kom í ljós að hann hafði skömmu fyrir sprengju-
árásina keypt dínamit, og að eilt sinn tiafði hann lent í mjög
svo heiftúðugu rifrildi við frú Puyear. Chisni var úrskurðaður
sekur og dæmdur til ævilangrar fangelsisvistar. (Þessum úr-
skurði hefur nýlega verið áfrýjað). „Það var eingöngu vegna
upplýsinganna sem „News“ útveguðu að okkur tókst að leysa
jjetta mál,“ sagði saksóknari Marshall.
„Detroit News“ fann upp „leynivitnið“ fyrir liðlega fjórum
ármn og hefur síðan orðið vinsælasta lesefnið í blaðinu og nú