Úrval - 01.12.1971, Side 73

Úrval - 01.12.1971, Side 73
DJARFASTI DÝRATEMJARI HEIMS 71 mont, þegar fólk les það, þá er það misskilningur. í Jjessu svari felsl hin áralanga reynsla hans þar sem hann hefur lært að sam- eina aga og skilning, þannig að dýrin ekki einvörðungu gera það sem hann vill að þau geri, heldur fái þau sjálf fullnægju af að framkvæma óskir hans. Hann stjórnar þeim með framkomu sinni, blæbrigðum raddarinnar fremur en með hótunum, og það er greinilegt að þau njóta návistar hans eins mikið og hann nýt- ur návistar þeirra. Gehel-Williams þjálfunarkerfið gerir ekki ráð fyrir refsing- um nema í mjög litilfjörlegum mæli: Það er hlindgata í hans augum. Hann beitir þess í stað verðlaunum - og svo ótakmark- aðri þolinmæði. Það fyrsta og erfiðasta í þjálfun ungs tígrisdýrs er einfaldlega að fá skepnuna til að setjast niður þar sem þjálf- arinn vill að hún sitji. Til að fá taugaveildaða og lirædda skepn- una til að gera þetta, þá otar Gebel-Williams staf sínum mjúk- lega i dýrið jafnframt því sem liann skipar því lágum rómi að taka sér sæti. Þegar tígrisdýrið á endanum sezt þar sem það á að sitja, réttir Gebel-Williams því á sama stafnum og áður dangl- aði i það, stóran hita af safaríku kjöti í verðlaun. Þegar tígrinn lærir svo að sameina verðlaunin og hlýðnina verður næsta auðvelt að fá hann til að hlýða liverju sem er. Gott dæmi um áhrifamátt þessarar aðferðar er hið undarlega samstarf sem hann hefur komið á milli Bengal, Kongó og Nellie. í frumskógum Indlands orsaka tígrisdýr kringum 20% af dauðs- föllum allra fíla, og fílar eru mjög varkárir gagnvart þessum köttum. Gehel-Williams fékk indverska fílinn sinn, Nellie, til að gera algjöra undantekningu hvað Bengal snerti með þvi að láta þau sofa í sömu vistarveru vistarveru sem hann sjálfur svaf raunar í um nokkurra mánaða skeið. En það er hættulegt starf að vinna með tígrisdýrum, jafnvel fyrir heimsfræg'an dýratemjara. Hættan er ekki aðallega sú að þau rífi hann kannski sundur, lim fyrir lim. Smáskeinur eða rispur geta rétt eins haft alvarlegar afleiðingar, þótt þær komi af algjörri slysni. Tígrisdýr bursta nefnilega aldrei tennur sín- ar eða hreinsa á sér klærnar, og liangi kannski tægja af liráu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.