Úrval - 01.12.1971, Side 86

Úrval - 01.12.1971, Side 86
84 ÚRVAL Svona er lífið ?☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆ Mark Twain sýndi eitt sin gestum sínum inn í bókaherbergið sitt. Baekur lágu þar á víð og dreif í háum stöflum á gólfinu og á stóln- um, en aðeins á einum veggnum voru bækur í hillum. Þegar gestirnir höfðu orð á þessu, svaraði skáldið: „Já, það er nú að- eins vegna þess, að það er næstum því ómögulegt að fá lánaðar bóka- hillur hjá fólki.“ r^ r*s Það var vestur á ísafirði. Bind- indisfrömuður var að flytja ræðu og hafði talað sig heitan. „Það ætti að taka hverja einustu vínflösku og fleygja henni í djúpið.“ „Heyr,“ kallaði einn tilheyrand- inn og klappaði mikið. Eftir fyrirlesturinn sneri ræðu- maður sér að honum: „Þér eruð víst bindindismaður?“ „Ónei, ekki er það nú alveg, svar- aði hinn. „Ég stunda veiðar með rækju- troll!“ r^ Þú ert búinn að eignast bíl, heyri ég.“ „Já, svona öðru hvoru.“ „Öðru hvoru? Hvað meinarðu með því?“ „Jú, sérðu. Þegar bíllinn er ný- þveginn og bónaður, á konan mín hann. Þegar hann er óhreinn á son- ur minn hann. Þegar hann er á verkstæði til viðgerðar, þá á ég' hann!“ Það var umferðaröngþveiti milli hátíðanna og einn bílstjórinn „lá á“ bílflautunni. Kona í bíl við hliðina á honum beygði sig út og hrópaði til hans: „Og hvað fenguð þér nú fleira í jólagjöf?“ „Má ég treysta því, að þetta sé nautakjöt en ekki venjulegt belju- kjöt?“ sagði. frúin við þjóninn. „Já, frú mín góð, þetta er ábyggi- lega nautakjjöt," svaraði þjónninn um hæl. „En ég verð að viðurkenna, að móðir nautsins var belja.“ Þríburar voru nýfluttir með foreldrum sínum í byggðarlagið. Fyrsta daginn þeirra í skólanum spurði kennarinn um nöfn þeirra. „Ég heiti ívar Hákonarson,“ svar- aði sá fyrsti með eðlilegri drengja- röddu. „Ég heiti Jón Hákonarson,“ svar- aði annar þeirra og var mjóróma. „Og ég heiti Hákon Hákonarson,“ svaraði sá þriðji með svo dimmri röddu, að allur bekkurinn hrökk við. „Það er furðulegt, hversu raddir ykkar bræðranna eru ólíkar," sagði kennarinn með undrunarsvip. „Já, við erum þríburar," svaraði Hákon, „og vegna þess, að mamma átti ekki nema tvo pela, varð ég að drekka bjór með honum pabba mínum.“ (Víkingur).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.