Úrval - 01.12.1971, Side 89

Úrval - 01.12.1971, Side 89
87 Walt Disney stóð í miðj- um hópi framkvæmda- stjóra sinna og lét móðan mása. Hann var í miklum vígahug. Hann var klæddur á mjög frjálslegan, jafnvel hirðuleys- islegan hátt. Hann var í köflóttum skógarhöggsmannajakka og með grænan Týrólahatt á höfði. Þetta var á björtum og fögrum október- degi árið 1965, og þeir voru staddir 16 mílum fyrir suðvestan bæinn Orlando suður í Floridafylki. Svæð- ið, sem þeir voru staddir á, var þá enn óræktuð og óbyggð auðn, tvisv- ar sinnum stærri en Manhattaneyja, sem miðborg New York stendur á. Svæði þetta hafði fyrirtæki Disneys, Walt Disney Productions, þá nýlega keypt. Venjulegur áhorfandi sá þar aðeins fen og kýprusviðarlundi, en Disney sá þegar fyrir sér framtíðar- landið, sumardvalar- og skemmti- svæði, er ætti engan sinn líka, töfra- heim, sem bera skyldi nafnið Dis- neyheimur (Heimur Walt Disneys), en innan hans skyldi verða risavaxið skemmtisvæði, nýtízkuleg gistihús, svo nýtízkuleg, að kalla mætti þau byltingargistihús, t j aldbúðasvæði, geysilega fullkomnir golfvellir, nægilega stór fyrir lands- og heims- keppnir, einteinungabraut, fjölmörg lón, stöðuvötn og snjóhvítar bað- strendur. Og þetta var aðeins byrjunin. Nú skýrði Disney í fyrsta skipti frá draumi sínum, sem tæki jafnvel slíkum afrekum fram, yrði hann uppfylltur. „Væri það ekki snjallt," spurði hann, ,,ef við gætum reist heila borg hérna, tilraunasamfélag framtíðarinnar, þar sem fólk gæti búið án umferðar, loftmengunar eða fátækrahverfa? “ Þeir, sem stóðu Disney næst höfðu orðið varir við að hann hafði orðið sí- fellt meiri áhyggjur af þróun þeirri, sem var í fullum gangi í borgunum með sívaxandi útþenslu, sívaxandi loftmengun, sívaxandi umferð, há- vaða og þrengslum og síminnkandi lífsrými. Það varð brátt ljóst, er Disney lýsti þessari draumsýn sinni nánar, að framtíðarborg sú, sem hann hugsaði sér, var sannkölluð draurpaborg, nokkurs konar skýja- borg miðað við hinn harða raun- veruleika samtímans. Þar var um að ræða 50 ekra svæði stræta, garða og torga, lofthreinsað, lofttemprað og loftkælt eða hitað eftir þörfum. Þar skyldi hinn fótgangandi skipa heiðurssess. Öll umferð í gegnum miðborgina átti að verða neðan-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.