Úrval - 01.12.1971, Qupperneq 91

Úrval - 01.12.1971, Qupperneq 91
WALT DISNEY 89 keypti hann búgarðinn Crane Farm nálægt bænum Marceline í Mis- sourifylki, um 100 mílum fyrir norð- austan Kansas City. Walt átti fjögur systkin, Herbert, sem var þá 17 ára, Raymond, sem var 15, Roy, sem var 12, og Ruth, sem var 2 ára. Hinn mikli aldurs- munur á Walt og bræðrum hans hafði það í för með sér, að Walt átti enga leikfélaga á bóndabænum. Móðir hans hafði áður verið kennslu- kona, og hún kenndi honum heima, þangað til hann var orðinn 7 ára. Walt litli tók því brátt að leita félagsskapar dýranna á bænum. Hann hvarf oft burt og dvaldi hjá dýrunum tímunum saman. Hann fann upp leiki til þess að leika við dýrin og leikreglur, sem farið skyldi eftir. Og það var eins og þessir leik- félagar hans skyldu þetta og færu eftir því. Grísinn, hann Magri, hrein af ánægju, þegar hann var í felu- ieik með Walt litla. Og fjölskyldu- hundurinn, hann Pési, reyndist vera mesti snillingur í reiptogi. Og vagn- hesturinn, hann Kalli gamli, fann sjálfur upp leik fyrir þá. Hvenær sem Walt klöngraðist á bak honum, þaut hann af stað á harðaspretti i áttina til aldingarðsins á búgarðin- um. Dýrin á Cranebúgarðinum komu í stað leikfanganna og vinanna, sem Walt Disney átti aldrei, og búgarð- urinn sjálfur var fyrsti töfraheimur hans. Elías safnaði rigningavatni í tjarg- aðar tunnur eins og flestir bændur. Dag einn árið 1908 tók Walt eftir því, að tjaran í einni af tunnunum var að bráðna í heitu sólskininu. I svínastíunni, sem var aðeins nokkr- um fetum frá tunnunni, rumdi gamla gyltan af vellíðan. Walt hafði oft riðið á henni út í svínatjörnina. Hún virtist alveg fyrirtaks fyrir ■ sæta, og Walt greip því pensil, dýfði honum í mjúka tjöruna og hófst handa. Hann notaði hlöðuvegginn sem málarastriga. Faðir hans tók í lurginn á honum fyrir þessar tiltektir. Hann dró hann inn í hlöðu og flengdi hann. Walt minntist lengi þeirrar flengingar. Walt komst að því eins og margir aðrir listamenn, að ættingjar hans mátu listagáfu hans ekki mikils. En einn ættingja hans sá þó, að það birtist snilligáfa í mynd þessari. Það var hún Margaret frænka, sem var þá í heimsókn á búgarðinum. Hún keypti litla 5 centa teikniblokk og litblýantakassa handa honum. Og brátt var drengurinn farinn að teikna allt það, sem fyrir augun bar í húsagarðinum og á hlaðinu. Gamli héraðslæknirinn, hann dr. Leslie Sherwood, hvatti hann líka. Hann var orðinn áttræður. Walt fékk oft að fara með honum í sjúkravitjanir. Hann sat við hliðina á honum í gamla vagninum hans, sem dreginn var af Ruppert, grað- hesti læknisins. í hvert skipti sem læknirinn fór í vitjun, beið dreng- urinn utandyra á meðan og gætti vagnsins og hestsins. Þá notaði hann tækifærið til þess að teikna eitt- hvað, sem var þar á næstu grösum, hláturfugl uppi í tré eða hund, sem lá í leti í forsælunni. Dag einn sagði læknirinn við hann: „Viltu sýna mér það, sem þú hefur verið að teikna?“ Walt varð innilega ánægður, þeg-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.