Úrval - 01.12.1971, Qupperneq 99

Úrval - 01.12.1971, Qupperneq 99
WALT DISNEY 97 með talinn Ub Iwerks vinur hans). Disney skipaði oft fyrir um, að teikna skyldi sama atriðið æ ofan í æ og taka skyldi síðan myndir af því aftur og aftur, þangað til hann var loks orðinn ánægður. Þannig eyddist hvert cent, sem myndirnar gáfu af sér. Hann var ákveðinn í, að næsta teiknimyndin yrði albezta Lísumyndin hans. Disney framleiddi samtals 57 myndir í þessum ævin- týramyndaflokki um Lísu, en sú 16. þeirra var síðasta Lísumyndin, sem hann græddi á. Þrátt fyrir deilur sínar við Mintz var Walt í fyrstu hamingjusamari en hann hafði nokkru sinni verið. Hann hafði látið sér vaxa yfirskegg og gekk um með leðurhúfu, sem hann hafði öfuga á höfðinu. Einnig var hann með legghlífar. Líkti hann þannig í hvívetna eftir átrúnaðar- goði sínu, kvikmyndastjóranum og framleiðandanum Cecil B. de Mille. Og brátt var Walt Disney orðin þekkt persóna á Hollywood Boule- vard. Hann var enn eins og sveita- strákur í fasi og útliti. Hann kom til dyranna eins og hann var klædd- ur og var ekki með nein látalæti. Þegar hann sá fyrstu Lísumyndina sína á kvikmyndatjaldi kvikmynda- húss, vakti hann geysilega athygli meðal áhorfenda, þegar hann spratt upp og hljóp æpandi niður á milli sætaraðanna: ,,Hún er eftir mig! Hún er eftir mig!“ En nú tóku að safnast fyrir skuld- ir að nýju. Leiknir teiknarar í starfsliði hans gátu búizt við því að fá allt að 120 dollara í vikulaun. En Walt fékk sjálfur aðeins 50 dollara í hámarkslaun. Og þegar illa gekk, lækkaði hann laun sín niður í 15 dollara á viku. Einn starfsmannanna fékk þó minni laun en allir aðrir. Það var Lilliam Bounds, laglegur, dökk- hærður hraðritari frá Lewiston í Idahofylki. Það var Roy, sem upp- götvaði einn daginn, að Lilly hafði ekki framvísað launaávísun sinni í bankann síðustu tvær vikurnar. Hann tók einnig eftir því, að Walt var óvenjulega viljugur að aka ung- frú Bounds heim úr vinnunni. Og brátt var það orðin venja í viku hverri, að Walt spyrði Lillian skömmustulegur á svipinn: „Roy spyr, hvort þú mundir kannski vilja geyma það eina vikuna enn að fara með launaávísunina í bankann.“ Walt hafði lifað og hrærzt í draumaheimi teiknimyndanna, sem byltust um í höfði hans, og hann hafði aldrei elzt við stúlkur. En þessi stúlka var á einhvern hátt öðru vísi en aðrar stúlkur. Kannski var það vegna þess að hún hlustaði með athygli á allt það, sem hann hafði að segja, já, hlustaði þannig, að það var augljóst, að hún var gáfuð og skildi, hvað fyrir honum vakti. Eitt kvöldið þegar hann var að lesa henni fyrir bréf, hallaði hann sér skyndilega yfir skrifborðið og kyssti hana. Og það stóð ekki lengi á formlegu bónorði hans. Og þegar þau ræddu um að kaupa bíl í sam- einingu, spurði Walt hana: „Hvort finnst þér, að við ættum að kaupa fyrst, bílinn eða hringinn?“ „Hring- inn,“ svaraði Lilly þá. f ársbyrjun var myndaflokkurinn „Lísa í teiknimyndalandi" í raun-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.