Úrval - 01.12.1971, Qupperneq 108

Úrval - 01.12.1971, Qupperneq 108
106 ÚRVAL var ,,Doktor“, foringi þeirra. sá mik- illáti og reigingslegi vindbelgur. Walt lék öll hlutverkin, þar á meðal einn dverg (sem var seinna skírður Kjáni). Það var aumingja- legi dvergurinn, sem fann hvergi neitt bæli til þess að sofa í í kofan- um og varð að lokum að láta sér nægja eina fjöður, sem hann hristi eins og kodda, áður en hann lagðist til hvíldar. Hann gaggaði fávitalega eins og nornin, og eitt sinn þegar hann ætlaði að galdra fram skógar- kanínu, skreið hann um á fjórum fótum og fetti og bretti nefið æðis- lega. „Þessi eina sýning Walts dugði okkur í þrjú ár,“ sagði einn teikn- ara hans síðar. „Hvenær sem við lentum í algerum vandræðum og vissum ekki, hvað gera skyldi, minntumst við þess, hvernig Walt hafði leikið það atriði kvöldið góða.“ Árum saman hafði Walt haldið því ákaft fram við Roy, að næsta rökrétta skrefið fyrir fyrirtækið væri að framleiða langa teiknimynd, sem hefði svipaðan sýningartíma og aðrar kvikmyndir. Kostnaðurinn við 7 mínútna myndirnar óx með mán- uði hverjum, og mestallur sá gróði, sem Mikki og vinir hans tryggðu fyrirtækinu, fengust af sölu alls kon- ar varnings, sem báru merki þeirra, og teiknimyndasögum um þá í blöð- um, tímaritum og teiknimyndabók- um. „Við skulum gera tilraun til þess að ná í ærlegan gróða með því að framleiða langa mynd,“ sagði hann æ ofan í æ við Roy bróður sinn. Loks héldu þeir á fund A.P. Gi- annini, hins óþýða yfirbankastjóra Ameríkubanka. „Er hægt að fram- leiða myndina fyrir 300.000 dollara?“ spurði hann. Þegar Roy sagðist álíta að það væri hægt, veitti bankastjór- inn þeim ákveðið loforð um lán og sagði, að þeir gætu hafizt handa. Hvorki Roy né bankastjórinn höfðu tekið eina geysiþýðingarmikla staðreynd með í reikninginn. Þeim hafði gleymzt, að Walt gerði sig al- drei ánægðan með neitt minna en fullkomnun og að þessi eiginleiki hans var sem árátta. Hann réð ekki við hann. Hann réð strax 300 lista- menn til viðbótar og hóf þjálfun þeirra. Þegar vinnuæðið stóð sem hæst, héldu 20 listamenn í dýragarð- inn á hverjum degi og dvöldu þar í tvo tíma og grandskoðuðu dádýr, íkorna og önnur dýr og festu sér hegðun þeirra í minni í öllum smá- atriðum. Brátt voru 600 menn og konur komnir í fullt starf hjá Walt og meira en það. Þetta fólk vann ekki neina venjulega vinnuviku, heldur 72 stundir á viku. En samt lauk enginn teiknari við fleiri mynd- ir daglega en sem svaraði til þriggja feta filmubúts. Og svo var öllu kast- að, sem unnið hafði verið fyrstu 6 mánuðina. Walt lét teikna alla myndina samtals fimm sinnum, áð- ur en hann varð ánægður. Kostnaðurinn komst upp yfir eina milljón dollara. Kvikmyndafram- leiðendur í Hollywood voru farnir að tala um „Heimskuparið hans Disneys“ án þess að fara í launkofa með slíkt. Það voru dvergarnir, sem reynd- ust erfiðastir viðfangs. í mörgum útgáfum af ævintýrinu voru þeir rétt aðeins nefndir á nafn. f öðrum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.