Úrval - 01.12.1971, Blaðsíða 120

Úrval - 01.12.1971, Blaðsíða 120
118 ÚRVAL þar sem verða átti meðal annars annar skemmtitækjagarður, eins konar „Austur-Disneyland“, sem bera skyldi nafnið „Veröld Walts Disneys". Kjarni þessa skemmtisvæðis átti að vera vatn, 450 ekru stöðuvatn og 200 ekru lón, en meðfram strönd- um þeirra átti að mynda hvítar sandstrendur, sem verða skyldu samtals fjórar mílur á lengd. Á kvöldin átti vatnið og lónið að um- myndast í glitrandi ljósahaf, þegar uppljómuð skemmtiferðaskip sigldu þar fram og aftur á milli skemmti- garðsins, orlofsgistihúsanna og tjald- búðanna. Þar að auki áttu 7500 ekr- ur af þessum 27.500 ekrum að fá að halda sinni upprunalegu mynd sem ósnortin fen og aðsetur ýmissa villtra dýra, og áttu náttúrufræð- ingar og umhverfisverndarsinnar að hafa aðgang að því svæði. Næstu mánuðina hófst starfslið Walts handa um skipulag skemmti- svæðisins og fyrstu byggingar á því. Þeir tryggðu sér aðstoð sérfræðinga frá bandarísku stálverksmiðjunum U.S. Steel og skipulögðu og gerðu uppdrætti að Samtímagistihúsinu. byltingarkenndri 14 hæða byggingu. Það líkist helzt A í laginu. f risa- vöxnum forsalnum átti að vera opin göngugata með veitingahúsum og búðum beggja vegna og fjórum 96 feta háum veggmyndum úr flísum. í gegnum forsalinn áttu svo að renna 6 einteinungar, sem taka skyldu 212 farþega hver og flytja áttu gesti til skemmtisvæðisins og frá því aft- ur. Einnig voru gerðir uppdrættir að öðrum gistihúsum, og átti hvert þeirra að hafa sín sérstöku einkenni. Þar var um að ræða Polynesiugisti- húsið, lága byggingu, sem minna átti á Suðurhafseyjar. Þar átti að vera risasundlaug fyrir köfun með köfunartækjum, og átti gistihús þetta að opna fyrsta árið. Einnig voru gerðir uppdrættir að öðrum gistihúsum, sem opna skyldi síðar, t.d. Feneyjagistihúsinu, sem byggja átti í líkingu bygginga við Markús- artorgið í Feneyjum, og átti þar einnig að leggja svipað torg. Þar átti einnig að rísa 120 feta hár klukkuturn. Flytja átti gesti að og frá þessum stað í feneyskum síkja- bátum (gondólum). Einnig voru gerðir uppdrættir að 600 herbergja Asíugistihúsi og að Persíugistihús- inu, sem hafa átti dimmblátt hvolf- þak og þar sem verða átti urmull palla og sundlauga inni sem úti. í fyrsta skipti í sögunni átti verk- smiðja að framleiða gistiherbergi á færibandi. Þar var um að ræða stálgrindaeiningar, sem lyfta átti síðan á sína réttu hæð að smíði lokinni með risavöxnum hegrum. Þegar búið yrði að tengja leiðslur fyrir frárennsli, vatn og rafmagn, yrði hægt að flytja inn í herbergin. Fyrirtækið Aerojet General ætlaði að koma þar fyrir risavöxnu sorp- hreinsunarkerfi. Var þar um að ræða loftsogrör neðanjarðar, sem sjúga skyldi sorpið burt í, og yrði þetta fyrsta kerfi þeirrar tegundar í Bandaríkjunum. En allar þessar áætlanir voru samt á algeru byrjunarstigi haustið 1966, þegar Walt veitti sér loks tíma til þess að láta taka af sér röntgen- mynd. Það var enn verið að vinna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.