Úrval - 01.09.1975, Side 7

Úrval - 01.09.1975, Side 7
HVAÐ ÓTTASTU? 5 aðra, þá skaltu velja til þess mann- eskjur, sem standa á einhvern hátt í sambandi við vandamálin. Ef þú getur talað við þetta fólk, án þess að gera það ábyrgt fyrir ótta þín- um, hefurðu stigið þýðingarmikið spor. Ef þetta tekst ekki, ræddu þá við góðan vin eða sálfræðing. Þeim finnst nefnilega ekki að ótti þinn sé óeðlilegur hlutur. 3. TAKTU SKAMMTÍMA ÓTTA EINS OG SJÁLFSAGÐAN HLUT. Ef maður veltir ótta sínum of mik- ið fyrir sér verður vandamálið að- eins stærra. Flestum meiri háttar breytingum í lífinu fylgir óhjá- kvæmilega ótti og óöryggi. Sjúkl- ingur, sem ég hafði, hafði flutt bú- ferlum þrisvar á fimm árum. Þeg- ar ég sagði honum að þetta ætti sínar eðlilegu ástæður, og þegar hann hafði tekið það sem sjálfsagð- an fylginaut flutninganna, náði hann aftur valdi á sér. 4. LÆRÐU AÐ LIFA í NÚTÍM- ANUM. Hvað er það í rauninni sem þú ert bræddastur við? Yfirleitt er það eitthvað ,,sem myndi ske, ef Fjöldi manns gengur í gegn- um lífið með þessar fölsku for- sendur, „þennan vítahring sem skapast um ef-in“, kalla ég það veniulega: ,,EF ég féll á prófinu. Eir ég verð veikur. EF ég missi vini mína. EF ég kem ekki vel fvrir.“ Svona mætti lengi telja. 5. TAKTU EFTTR ÞVÍ. SEM ÞÚ SEGTR VIÐ SJÁLFAN ÞIG. Fólk er oft óttaslegnara en ástæða er til, vegna svartsýni. Það, sem maður segir sjálfum sér um hlutina, er venjulega komið undir því hvernig maður bregst við aðstæðum hverju sinni. Tökum sem dæmi að bíll- inn þinn bili, þá er heilbrigðasta viðbragðið þetta: „Nú jæja, þetta er fjári slæmt, en það eru nú ekki hundrað í hættunni." En ef þú seg- ir: „Svona fer það ALLTAF fyrir mér — ég er með þessum ósköpum fæddur." Þá ertu í rauninni á góðri leið til sjálfsmeðaumkunar og stöð-^ ugs ótta. 6. HÆTTU AÐ VERA FULL- KOMINN. Ef þú raunverulega vilt leysa eitthvert verkefni VEL af hendi, þá tekst þér það. Éf þú aftur á móti ætlar að gera það ÓAÐFINNANLEGA, og gerir um leið of háar kröfur til sjálfs þín, hefurðu tapað áður en þú byrjar. Kona, sem ég hafði til meðferð- ar hafði komið sér upp sjúklegri hræðslu, vegna þess að hún átti að halda matarveislu fyrir mann, er maður hennar stóð í viðskiptasam- böndum við. É'g komst fljótt að því að ótti hennar átti sér aðrar rætur en þær að þurfa að taka á móti gestum. Hún vildi nefnilega halda boð, sem tæki öllu öðru fram, sem hún hafði sjálf kynnst. Hún krafðist þess að allt skyldi vera fullkomið og var þar með komin undir ónauðsynlegt álag. 7. LÆRÐU AÐ SLAKA Á. Það er ekki hægt að vera afslappaður og óttasleginn í senn. En þeir sem eru haldnir bevg trúa ekki að þeir geti slakað á. Eg ráðlagði hræðslu- gjörnum manni að æfa nokkrar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.