Goðasteinn - 01.03.1968, Blaðsíða 10

Goðasteinn - 01.03.1968, Blaðsíða 10
um röskan hálfan mánuð. Oftast mun hafa gilt nokkuð föst regla um það úr hvaða hömrum var tekið vissa daga vikunnar, og ávallt mun hafa verið byrjað í Hrafnatindi í Vík og í stór- sigunum í Hjörleifshöfða á þriðjudeginum. Lengi hafði Þorsteinn í Skammadal, föðurafi minn, Höttu á leigu til fýlungatekju og seig þar sjálfur, þar til faðir minn tók við þeim starfa. Tóku þeir ávallt fýlinn úr Hötttu á miðvikudegi og fimmtudegi, ef veður leyfði, og hér úr Dcildarárgilinu á föstudeginum. Á meðan heilsa •cntist, seig afi minn svo í stærstu sigin í Víkurhömrum á laugar- deginum. Of langt mál yrði hér að lýsa útbúnaði og aðferð allri við fýlungatekjuna. Það væri yfrið efni í sjálfstæða grein og verð- ur því frestað að sinni. Flestar jarðir hér í Mýrdal áttu hlutdeild í fjalli og þeir sem ekki áttu fýlatekju í eigin landi, tóku annað tveggja á leigu ein- hvern hluta úr bjargi eða keyptu fýlunga af þeim, sem mest öfl- uðu. Hygg ég að ekkert heimili hafi verið svo stætt að eiga ekki eitthvað af fýl til vetrarforða. Ekki hef ég handbærar tölur um fýlungatekju hér í sveit, en það hef ég fyrir satt, að þegar mestur var fýllinn í Hjörleifs- höfða hafi árlega verið teknir þar yfir 3000 fýlungar og var þá scldur fýll þaðan bæði vestur í Mýrdalinn, til Eyjafjalla og aust- ur yfir Mýrdalssand. Það var ekki einvörðungu hinn mikli matur, sem eftirsóttur var, þegar fýllinn átti í hlut, heldur einnig feit- in. Fýlunginn er geysifeitur og rann úr honum mikil feiti við suðu. Feitin storknar ekki við kælingu og líkist mest lýsi. Hún var brædd saman við tólg og þar með skapaður hinn vel séði fýlabræðingur, svo mjúkur, að auðvelt var að smyrja brauð með honum. Þeir sem vanizt höfðu honum frá barnsaldri, töldu hann bezta viðbit, og víst er um það, að oft átti hann drýgsta þáttinn í því, að húsmæður gátu safnað smjöri til greiðslu á jarðarafgjald- inu, sem flestum leiguliðum var gert að greiða í smjöri uin hverja Mikjálsmessu. Sum árin var mikið veitt hér af vetrarfýl eða fullorðnum fýl. Hófst sú veiði oftast á jólaföstu og stóð fram í marz. Ég held, að það hafi þótt ósvinna að veiða fýl eftir 20. marz, og mig minnir að seinni árin hafi verið bannað að veiða hann eftir Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.