Goðasteinn - 01.03.1968, Blaðsíða 85

Goðasteinn - 01.03.1968, Blaðsíða 85
Raddir lesenda Góð vinkona Goðasteins, frú Þorbjörg Þorsteinsdóttir á Rauðbálsi, skrifar: „Ég þakka vel fyrir síðasta hefti Goðasteins. Það er skemmtilegt eins og fyrri heftin. Ég er nú orðin svo gömul, að ég er farin að vera bókavönd, gleypi ekki allt eins og á unglingsárum. Mér finnst líka svo margt af þessum nýja samsetningi lélegt, enda eðlilegt, að ungt fólk, sem leggur í að skrifa sögur, mótist af þeirri samtíð, sem það lifir í, og lífsleiðinn skín oft í gegnum allt rallið og hávað- ann. Margt blessað unga fólkið vantar oft það, sem mestu máli skiptir, þó það hafi nóg af veraldargæðum, ýmiskonar lærdómi og léttri vinnu. Mig langar til að minnast aðeins á þáttinn um bullustrokkinn í síðasta hefti. Ég hafði nú gaman af, hversu vel og nákvæmlega smjörgerðinni var lýst en sagði þó við sjálfa mig: „Það er nú ekki svo sérlega gamalt starf að strokka, aðeins tæplega ár liðið, síðan ég strokkaði síðast á minn gamla buliustrokk." Já, auðvitað á ég strokk og ekki mjög gamlan, því Guðmundur heitinn á Brekkum, síðast í Vík, gaf mér hann rétt eftir að ég byrjaði búskap. Gamli strokkurinn hennar mömmu var þá orðinn fúinn og lekur. Svo kom mjólkursalan til sögunnar, og nýi strokkurinn minn hafði það rólegt, aðeins tekinn fram öðru hvoru, og ég mátti vera á verði, að hann gisnaði ekki um of. Þess er skammt að minnast, að Jökulsárbrúin bilaði og mjólk okkar Mýrdælinga komst ekki út í mjólkurbú í nokkur mál. Þá kom strokkurinn minn í góðar þarfir Goðasteinn 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.