Goðasteinn - 01.03.1968, Blaðsíða 81

Goðasteinn - 01.03.1968, Blaðsíða 81
Crumbeck á Lambafelli var grasafróður og litunarmeistari, en annars er fátt um hann vitað. Seinni maður Sigríðar í Hlíð hét Árni Ólafsson. Dóttir Sigríðar °g Ólafs gamla, Sigríður (f. 1680), giftist Magnúsi Brandssyni lög- réttumanni á Raufarfelli undir Eyjafjöllum. Dóttir þeirra, Vigdís, giftist Jóni ísleifssyni lögréttumanni í Selkoti. Frá þeim er hin fjöl- rnenna Selkotsætt. Sigríður, eldri, dóttir þeirra giftist Þorleifi Sig- urðssyni lögréttumanni á Hofi í Öræfum. Dóttir þeirra, Þórunn, 'giftist Árna Árnasyni frá Svínafelli, er nefndur var „hinn sterki“, sonar-sonar-sonur Sveins Jónssonar, er kallaður var „ríki“ í Svína- felli, og fyrri konu hans, Vilborgar Árnadóttur, Pálssonar klaustur- haldara á Skriðuklaustri, Björnssonar sýslumanns á Burstafelli og Þuríðar Árnadóttur sýslumanns á Eiðum, er átti að ömmu Margréti ríku á Eiðum, sem oft er getið í austfirzkum sögnum. Þau Þórunn °g Árni dóu í bólunni 1786. Dóttir þeirra, Sigriður, var þá tveggja ára. Sigríður átti Þórarin Sveinsson, Ulugasonar á Kvískerjum og Vilborgar Gissurardóttur lögréttumanns á Fagurhólsmýri, Nikulás- sonar, Guðmundssonar prests í Einholti. Sonur þeirra, Árni bóndi á Hofi, giftist Steinunni Oddsdóttur frá Búlandsnesi, Gunnlaugs- sonar, Oddssonar ríka lögréttumanns á Búlandsnesi og Papey, Jóns- sonar í Melrakkanesi, Guðmundssonar. Sigríður dóttir Árna og Steinunnar giftist Jóhanni Johnsen út- vegsbónda í Frydendal í Vestmannaeyjum, syni Jörgen Johnsen kaupmanns í Flensborg og á Papós og Guðfinnu dóttur sr. Jóns Austmanns á Ofanleiti. Sonur Sigríðar og Jóhanns, Gísli Johnsen kaupmaður og útgerðarmaður í Vestmannaeyjum, giftist Ásdisi Gxsladóttur kaupmanns í Vestmannaeyjum, Stefánssonar stúdents í Selkoti, sem var sonarsonur Jóns ísleifssonar lögréttumanns. Sig- ríður dóttir Gísla og Ásdísar giftist Ástþóri Matthíassyni cand. jur. og forstjóra, syni Matthíasar kaupmanns frá Móum á Kjalarnesi, Þórðarsonar. Móðir Matthíasar var Ástríður systir sr. Matthíasar Jochumssonar. Þór sonur Sigríðar og Ástþórs er giftur Marlaugu Einarsdóttur, Illugasonar. Móðurfaðir Marlaugar er ísleifur Jóns- son frá Steinum, bróðir Sveins í Völundi, og er þar enn ein grein Selkotsættar. Dóttir þeirra Þórs og Marlaugar heitir Sigríður, hin áttunda með því nafni í ættinni á 400 ára tímabili. Goðastcinn 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.