Goðasteinn - 01.03.1968, Blaðsíða 71

Goðasteinn - 01.03.1968, Blaðsíða 71
Árla morguns lögðum við af stað með Skjóna undir farangri Valgeirs. Sagði pabbi, að við skyldum ekki taka Skjóna til ann- ars, utan með þyrfti, en engin ákvæði voru um það frá Helga. Raunar var Skjóni fremur stirður til reiðar, harðgengur nokkuð, þó sæmilega viljugur. Við lögðum upp í fegursta veðri, og hafði það haldizt undanfarna daga. Áformið var að komast að Hrísnesi urn kvöldið. Komum. við þangað um náttmálabil. Þá bjuggu þar sóma- hjónin Jón Pálsson og Elín Árnadóttir - og gera enn, að ég bezt veit. Þau tóku okkur mcð miklum ágætum, og þótti mér eigi síður vænt um, hve vel var að hestunum búið, því á miklu valt með, að þeim liði vei, þá stuttu tíma, er þeir nutu hvíldar í ferðalögum. Frá Hrísnesi sást vcl til Hólmsár, þar sem hún valt fram dökk af vikurösku og jökulleðju og var sem daufan sjávarnið til hennar að heyra. Eigi kvað Jón bóndi ána þá færa vestur en kannske aust- ur, því þá væri mikið undan straumi að fara, „en hún verður góð á morgun,“ bætti hann við, okkur til huggunar. Jón kvað gott brot á ánni og hefði það haldizt í nokkra daga. Það gæti þó farið, er niinnst varði, og mjótt væri það og vandfarið, öngri skepnu líft, ef út af bæri. Svo mikið var í ánni, að eigi sá ég brotið, þó Jón segði mér glöggt legu þess og sæi það eflaust, enda nauðkunnugur staðháttum. Næsta morgun fór sem Jón hafði sagt. Mikið hafði minnkað í ánni um nóttina og sást vel brotið, er virtist næstum með um- rnerkjum. Þó kvað Jón eitthvað hafa skafið ofan af því á kafla, miðsvega. Yrði þar að sjálfsögðu eitthvað dýpra, annars færi áin undir kvið. Reyndist þetta rétt, þegar til kom. Við Valgeir komum að Hólmsá kl. 7 um morguninn. Flaut þá sem ekkert á henni af vikri, en vatnið var þykkt sem rjómi af jökulleðju. Þykkar rastir af vikri og ösku meðfram ánni sýndu hver býsn af vatni runnu þar fram með köflum. Nú var Hólmsá aðeins um 100 m að breidd, en brotið er fara varð, þar á mót um 300 m, að Valgeir sagði, og mundi hann nær um að fara, vanur við smíði brúa og mælingu vatna við þau verk. Brotið hafði stefnu útnorður landsuður. Yfir það rann áin rétt á hásuður. Má af því marka, hve andstreymt var vestur að sækja. Sunnan við brotið breytti Hólmsá stefnu og rann rétt samhliða Goðastemn 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.