Goðasteinn - 01.03.1968, Blaðsíða 34

Goðasteinn - 01.03.1968, Blaðsíða 34
tíma, að hita á hlóðum, lagði Stefán sig og naut værðar, meðan sól var hæst á lofti. Að blundi loknum, er hann tók til starfa við heyskapinn, vann hann því betur, er á leið dag, meðan verkljóst var. Séra Björn Þorvaldsson var þá prestur á Stafafelli, frá 1837-1862, skapmikill athafnamaður og eftir því ráðríkur, nokkuð óheflaður í framkomu. Hann kom á ýmsum umbótum í búskaparháttum og fylgdi þeim fast eftir, virti vel þá bændur, sem sýndu fulla viðleitni til að bjarga sér og bar lof á þá, hinum, sem sýndu hirðuleysi í þeim efnum, gerði hann áreið, veitti þeim þungar átölur og jafnvel barði þá. Reyndu menn að vera á verði gagnvart slíkum heim- sóknum, sem voru venjulega um fótaferðartíma. Prestur átti góða reiðhesta og hafði yndi af því að vera á hest- baki, fór jafnan hratt yfir. Menn renndu grun í, að heimsókn af hálfu prests vofði yfir Stefáni í Hvammi. Síðla sumars, snemma morguns, er Stefán vakinn með þeirri frétt, að prestur mundi vera á leið þangað, ásamt fylgdarmanni, og færi hratt yfir. Stefán reis þá á fætur og klæddist. Var því nær lokið, er prestur ruddist inn í bæinn. Hafði hann ætlað að ná Stefáni í rúminu, en er það brást, varð ekkert úr fyrirhugaðri ráðningu. Frá orðaskiptum þeirra fara engar sögur. Um haustið, síðla kvölds, er á var myrkur og suddarigning, varð' presti á Stafafelli reikað út, spölkorn frá bæ. Heimafólk var allt komið inn frá störfum. Dvaldist presti óvenju lengi úti. Þegar hann kom aftur í bæinn, var hann illa til reika, föt hans mjög úr lagi færð, þungbrýnn og orðfár um útiveru sína. Orðrómur komst á, að þarna mundi Stefán hafa verið að verki, að gjalda fyrir heim- sóknina og ónæðið um sumarið. Bezti talsmaður bindindisfélagsins, sem Eiríkur, síðar vicepró- fastur á Garði í Kaupmannahöfn, stofnaði 1844, var Björn á Stafa- felli. Gckk hann fram í því með sínum alkunna dugnaði. Félagsmenn urðu 30 í Lóni, þar á meðal Stefán í Hvammi, en aðeins 5 í Nesjum og 7 á Mýrum. Stefán sótti verzlun á Djúpavog. Verzlunarstjórinn var Chr. Thaae og hafði lengi verið, spakur maður og hæglátur. Þjáðist á síð- 32 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.