Goðasteinn - 01.03.1968, Blaðsíða 67

Goðasteinn - 01.03.1968, Blaðsíða 67
Ljósmynd: Gísli Gestsson. í kaupstaðarfcrðum austur á Djúpavog. Hornið mun alltaf fremur hafa verið nefnt drykkjarhorn en brennivínshorn. Byggðasafnið í Skógum á annað drykkjarhorn úr Skaftafells- sýslu, fengið hjá sómamanninum Jóni Sigmundssyni á Núpum í Fljótshverfi. Það er með trébotni og tinstút og þakið útskurði, sem orðinn er mjög máður. Hann sver sig í sömu ætt og útskurður á Skaftafellshorninu og sízt fyrir að synja, að á þeim báðum sé verk sama manns. Spurnir hef ég af fleiri drykkjar- eða brennivíns- hornum hjá Skaftfellingum, sem haldizt hafa fram á daga núlifandi tnanna cn síðan fiest horfið af sjónarsviðinu. Virðast ýmsir Skaft- fellingar hafa haldið tryggð við brennivínshorn sín, eftir að brenni- vínspelar höfðu víðast hvar rutt þeim úr vegi. Hornið frá Skaftafelli ber nú safnnúmer 258. Án efa er það af íslenzkum nautgrip. Það er um 25 cm að lengd, þvermál við botn um 7 cm, við op um 2 cm, botn úr mahony en stútur úr tini. Hornið hefur sætt góðri meðferð alla tíð, aðeins á einum stað er urinn smá- blettur af útskurði. Myndin, sem fylgir þessari grein, tekur fram langorðri lýsingu. Hornið er, svo sem sjá má, skreytt í hefðbundn- Goðastemn 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.