Goðasteinn - 01.03.1968, Blaðsíða 38

Goðasteinn - 01.03.1968, Blaðsíða 38
alvönum hestum. AHt gckk slysalaust upp yfir, en hægt fór ég og djúpt reyndist vatnið, einkum við norðurlandið. Var nú haldið, sem leið liggur, upp með Rangá, að Hrafntóftum. Þar var þá fyrir Bjarni Jónsson oddviti í Meiritungu að vitja læknis að Marteins- tungugötu til dauðveiks manns. Urðum við samferða að Ægisíðu. Fór ég þangað heim og átti að bíða læknisins og Bjarna þar, og varði biðin fram í vökulok. Var nú lagt af stað frá Ægisíðu og var Bjarni fararstjóri. Ég var feginn samfylgd hans um svarta nótt á óglöggum vegi. Við riðum yfir Ytri-Rangá á Ægisíðuvaði og svo sem leið liggur austur sand- inn. Ekki langt fyrir austan Gaddstaði stanzaði Bjarni og sagði: „Ég held ég sé farinn að villast." Sagði þá Jón læknir í heldur þungum tón: „Villast! Ratarðu ekki hérna?“ Var Bjarni þá snögg- ur í svörum og sagði: „Það gerir ekkert til, þó að ég rati ekki, þú getur tekið forystuna, cf þú ratar.“ Ekki svaraði læknir, og meira var ekki um það talað. Við athugun komst Bjarni á rétta leið, og var ferðinni svo fram haldið að Stórólfshvoli. Jón læknir fór þar að blanda meðöl handa sjúklingunum og tók það töluverðan tíma. Klukkan rúmlega þrjú um nóttina lögðum við Bjarni svo af stað frá Stórólfshvoli, og gekk ferðin greitt að Ægisíðu, þar sem leiðir skildu. Höfðum við þá báðir hestaskipti og hvor fór sína leið. Var ég feginn að hafa haft þvílíkan ágætismann og Bjarni var að ferðafélaga þessa myrku nótt. Við svonefnt Ægisíðugil, fyrir framan Ægisíðu, stakk hestur minn við fótum og frísaði. Einhver geigur greip mig í bili, en ég hugleiddi strax, að ekki skyldi ég láta það henda mig að missa kjarkinn. Hafði ég loks að snúa hestinum út úr götunni og koma honum svo áfram, en ekkert gekk mér meðfram ánni, því alltaf var hesturinn að smástinga við fótum og frísa, þangað til ég var kominn yfir Gunnugil fyrir ofan Hrafntóftir. Þá var eins og hann losnaði við citthvert farg og var eftir það fjörugur og heimfús. Um það lcyti, sem ég kom í Djúpós rofaði svolítið til í lofti. Gekk mér ágætlega yfir ósinn og kom heim um fótaferðartima. Var mín beðið með mikilli eftirvæntingu, því sjúklingnum leið illa og hann hafði mikla þörf fyrir mcðölin. Ég var líka búinn að vera 36 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.