Goðasteinn - 01.03.1968, Blaðsíða 55

Goðasteinn - 01.03.1968, Blaðsíða 55
hvað scm í skærist. Okkur grunaði, að það versta væri á næstu grösum og innan skamms mundum við fá okkur fullrevnda. Við hvíldum okkur oft, en stutta stund í hvert skipti og rædd- um um daginn og veginn og þá okkar dag og veg fyrst og fremst. Þetta var enn allt þolanlegt, þó lítið miðaði í áttina vestur yfir. íila leizt okkur Stefáni þó á Bjarna til stórræða; þetta var ofraun gömlum og lúnum manni. Nú var suðurloftið orðið kolsvartur veggur og sýnileg veðurbreyting í nánd. Við óðum kafið alltaf í mitt læri, og braut niður úr skel, sem var í miðju kafi. Jók það á erfiðið. Þorsti kvaldi okkur en hvergi vatn að fá. Við átum snjó af og til, en máttum það þó ekki. Nú var klukkan orðin fjögur og við fengum okkur nestisbita sem við höfðum í vasanum. Vorum við þá komnir út fyrir Loftin svo- kölluðu. Það voru trébrýr á veginum út á lágheiðinni. Þessar brýr komu sér vel í leysingum en vóru á þurru á sumrin. Þarna hvíldum við okkur vel, og nú blasti Öxnaskarð við og freistandi að fara gamla veginn. Það var miklu styttra en að fara um Reykjadal. Við afréðum því að fara um skarðið og stefndum þangað. Það var að skella á með grenjandi útsynningsél, og það varð „langa élið“ eins og síðar kom fram. 1 senn hvessti og kólnaði, en við tókum vindstöðuna, sem var á vinstri kinn, og þá bein stefna í skarðið fyrir ofan túnið á Kolviðarhóli. En nú kastaði Bjarni af sér poka sínum og sagðist ekki komast lengra. Við vorum lengri tíma að stumra yfir honum, og þar kom, að hann sagðist komast eitthvað mcð hvíldum, pokalaus. Hann þverneitaði að skilja pokann eftir, sagðist sjálfur verða eftir hjá honum. Hik kom á Bjarna, er við Stefán þóttumst leggja af stað, hann brölti á fætur en lagðist svo aftur í snjóinn. Ég spurði Stefán, hvort hann gæti tckið hálfa byrði Bjarna á sig. Hann kvaðst ekki treysta sér til þess, hann væri lasinn og ætti nóg með að bera sinn poka. Ég tók því byrði Bjarna og var nú með 80 pund á bakinu. Verst þótti mér, hve byrðin þrengdi að brjóstholinu. Hríðin geisaði glórulaus. Við bröskuðum áfram með löngum hvíldum og sáum ekkert ncma hríðina við nefið á okkur. Og nú fór nóttin í hönd. Bjarni var uppgefinn fyrir löngu, og við Stefán höfðum nóg með okkur og byrðarnar. Það hcrti frostið cg alltaf 'Goðasteinn 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.