Goðasteinn - 01.03.1968, Blaðsíða 61

Goðasteinn - 01.03.1968, Blaðsíða 61
■Sigurður J. Jóbannesson frá Mánpskál: Sending Saga Guðmundar bónda Ólafssonar á Vindhæli 1856 Þegar ég var ungur maður, reri ég vanalega vor- og haustvertíðir til fiskjar úti á Hafnabúðum á Skaga, eins og þá var títt. Svo var það eitt sinn snemma vors, að ég tók mér ferð á hendur yfir á Hornstrandir til að kaupa mér fiskibát. Mér gekk vel ferðin yfir um, og átti ég þar kaup við mann þann, er Sveinn hét (Dagsson) bónda að Felli í Norðfirði og keypti af honum sexæring, allgott skip. Okkur samdi vel, og gengu kaupin greiðlega. Svo bjóst ég til heimferðar og setti bát minn á flot og átti ekki annað eftir en kveðja Svein, sem stóð þar í fjörunni. Þá tekur hann til máls og s.egir: „Seglið var ekki í kaupinu, ég krefst því að fá aukaborgun fyrir það, ef þú vilt hafa það með.“ Þetta var gamall skautasegls- ræfill, sem ég ætlaði aðeins að reyna að nota á heimleiðinni. Ég kvaðst hafa skilið svo, að það hefði verið með í kaupinu og átt að fylgja skipinu, en hann þverneitaði því og kvaðst lýsa mig þjóf að seglinu, ef ég tæki það án sérstakrar borgunar. Út úr þessu ukust stælur og orðahnippingar allsnarpar okkar í milli, þar til karl var svo reiður orðinn, að hann æddi fram og aftur um fjör- una froðufellandi af vonzku. Hafði hann þá í frammi hinar grimm- ustu heitingar við mig. Fleygði ég þá seglræflinum í hann og hélt af stað mína leið og tókst ferðin ágætlega vel heim. Síðan hélt ég Goðasteinn 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.