Goðasteinn - 01.03.1968, Blaðsíða 45

Goðasteinn - 01.03.1968, Blaðsíða 45
að fara að sækja okkur en Jón sagði: „Ekki var að yggja lagið,“ og var gert gaman að þessari sjóferð. Einn af heimilisfólkinu í Hrólfsskála hét Gísli, ættaður af Kjalarnesinu. Hann var í fjósinu og hugsaði um kýrnar og hesta, sem voru á gjöf. Hann las tölu- vert bækur og safnaði blöðunum, geymdi þau undir sænginni í rúmi sínu. Hann kenndi mér vísu sem hann gerði um sjálfan sig. Vísan er svona: Einstakt nettmenni er hann Gísli, oftast Hrólfsskála kenndur við, þó hann misjöfnu sé í sýsli samt er fegurð hans augnamið. Hann er greindur og góður karl en gefinn þó fyrir heimsins brall. Ég var látinn fara suður eftir lokin með vagn að kaupa fisk og grásleppu af Pétri í Hrólfsskála. Þá gefur Guðlaug húsmóðir mín mér tvær hænur og einn hana og átti ég að gefa mömmu minni hænsnin og gerði ég það. Það voru víst fyrstu hænsnin sem hún cignaðist í sínum búskap. Næstu vertíð var ég í Lindarbæ hjá Ólafi hreppstjóra og Margréti Þórðardóttur. Næstu vertíð þar á eftir fór ég óráðinn með Einari Gíslasyni frá Húsum suður í Garð, og réði Einar mig sem háseta hjá Pétri Jónssyni, sem var formaður hjá Milljónafélaginu, sem Thor Jensen var kenndur við. Þar var ég í sex vertíðir, alltaf hjá Pétri. Líka var ég eitt sumar við barnaskólabyggingu í Garðinum og annað í Leirunni og fór ekki heim fyrr en um haustið. Það var á þeim árum sem ég reri í Garðinum hjá Pétri, að byggja átti þar barnaskóla. Átti sá skóli að vera tvær kennslustof- ur. Annan skóla átti að byggja í Leirunni, og átti hann að vera ein kcnnslustofa, og ætlar Guðmundur Þórðarson, oddviti og kaup- maður í Garðinum, að taka að sér verkin upp á samning. Minnir mig, að samningurinn hafi verið tvö til þrjú þúsund krónur fyrir báða skólana. Þá kemur Pétur formaður minn upp með það við mig, hvort ég mundi ekki vilja komast í vinnu hjá Guðmundi yfir sumarið og vinna við skólann. Ég skrifaði hcim og bað um leyfi Goðasteinn 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.