Goðasteinn - 01.03.1968, Blaðsíða 78

Goðasteinn - 01.03.1968, Blaðsíða 78
Þórður Tómasson: Eftirhreyta um Ögmund á Auraseli Sumir hafa nefnt Ögmund í Auraseli í Fljótshlíð síðasta galdra- mann fslands, þó er ekki nema mannsaldur síðan hann féll frá, 1890. Síðast í haust hitti ég gamla konu, sem mundi vel hinn hára þul frá elliárum hans í Ey í Landeyjum. Sr. Oddgeir Gudmundsen og Eiríkur frá Brúnum gerðu Ögmund víðfrægan. Hjá Eiríki var Ögmundur ofjarl jökulvatna, sem flæmdust um byggðir, bændum til óþurftar. Auðvitað átti Ögmundur þar sín takmörk. Steinabænd- ur undir Eyjafjöllum báðu hann að stemma stigu við hlaupunum í Steinalæk. Ögmundur leit upp í lækjargilið, púaði í skeggið og sagði, að púki væri í læknum, sem hann gæti ekkert átt við. Einhvern tíma á fyrri búskaparárum Sigurðar Magnússonar á Skúmsstöðum í Landeyjum braut Hólsá sér farveg austur úr ár- bakkanum sunnan við Ártúnakot og færði allar engjar á Skúms- stöðum undir vatn. Nefndist farvegurinn Valalækur. Þá var kom- inn sá orðrómur á, að Ögmundur í Auraseli gæti veitt vötnum á svo undarlegan hátt, að enginn skildi í. Sigurður á Skúmsstöðum hitti Ögmund að máli og spurði, hvort hann gæti litið á Valalæk. Litlu seinna kom Ögmundur að líta á vatnið, þar sem það brauzt austur úr bakkanum. Hugði hann vandlega að og sagði síðan við menn þá, er með honum voru: „Sjáið þið ekki andskotann hinum megin á bakkanum? Ég snerti ekki á þessu.“ Mennirnir spurðu, hvað hann meinti. Hann svaraði: „Hvað annað en karlinn hann Einar á Jaðri.“ Einar á Jaðri í Þykkvabæ var greindarkarl og mun hafa verið talinn kunna meir fyrir sér en almenningur. 76 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.