Lögfræðingur - 01.01.1901, Blaðsíða 18

Lögfræðingur - 01.01.1901, Blaðsíða 18
18 Klemens Jóusson. útburðinum, að útbyggingin liafi verið í aila staði lögleg. Á sama hátt og bera má bónda út afjörð, má einnig bera leigjanda út úr húsi, þegar leigutíminn er á enda, og hann vill ekki góðmótlega flytja. Ef annaðhvort hjóna að á- stæðulausu yfirgefur hitt, og tekur sameiginleg börn þeirra með sjer, þá getur fógetinn að sönnu ekki þvingað það bjónanna, sem hætt hefur sambúðinni, að snúa aptur heim, en hann getur tekið börnin frá því, ef á þarf að halda, með valdi, og afhent þau hinu foreldranna, en skilyrðið verður þó ætíð í þessum tilfellum að vera, að það sje al- veg augljóst, hvor aðila það er, sem hefur rjett. 4. Kyrsetning og lögbann. Nú óttast skuld- heimtumaður, að skuldunautur sinn muni afhenda fjár- muni sína, áður en hann getur beitt aðför gegn honum, og getur hann þá, að minnsta kosti, ef skuld hans er nokkurn veginn viss, tryggt sig og rjett sinn gegn slíkum afhendingum, með því aðlátafógeta gjöra kyrsetningu hjá honum, eða eins og það líka nefnist leggja löghald á fjármuni hans. Skilyrði fyrir slíku löghaldi eru: a ð skuldin sje nokkurn veginn Ijós, og a ð gjörðarbeiðandi setji þá tryggingu eða ábyrgð, sem fógetinn tiltekur, ann- aðhvort með því að fela honum til geymslu upphæðina í peningum eða með því að veðsetja fasteign fyrir henni. petta síðara skilyrði er alveg nauðsynlegt. Kyrsetningin er svo framkvæmd alveg á sama hátt ogaðförin; fógetinn skrifar upp og lætur virða fjármuni skuldunauts, þangað til ætla má, að nóg sje komið til lúkningar skuldinni, en þessa kyrsettu muni má gjörðarbeiðandi ekki láta selja sjer til lúkningar, fyr en hann er búinn að fá dóm eða sátt, og að því búnu er búinn að láta aðför fara fram á venjulegan hátt, og byggist þá uppboðið á aðförinni, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Lögfræðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögfræðingur
https://timarit.is/publication/31

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.