Lögfræðingur - 01.01.1901, Side 72
72
Páll Priem.
Kennsla í söng hefar á síðustu árum tekið talsverð-
um framförum. Teikning hefur staðið á heldur lágu stigi,
en siðan 1887 hefur kennslu í teikningu farið mikið fram.
börnutn þá fræðslu, að þau fái ljósa þekkingu bæði á aðal-
eftiinu í bibliusögunum og helstu viðburðum kirkjusögunnar
og á kristilegum barnalærdómi optir lúterskri kenningu.
í kennslunni á að leggja sögu kristninnar til grundvall-
ar, af því að það er bæði í samræmi við eigið eðli kristinn-
dðmsins og eðlilegan viðgang sálarlífsins. J>essa sögu á að
skýra innilega fyrir börnunum og leiða þau jafnframt til
þess að skilja og tileinka sjer af hjarta kristilegan barualær-
dóm, eins og hann er í fræðum Lúters hinum minni.
Saga. Með sögukennslunni á að vekja göfugar og rík-
ar hugsjónir og glæða innilega og lifandi tilfinningu, eink-
um fyrir þjóð vorri og fósturjörðinni. Með sögukennslunni
má einnig hafa mikil siðgseðisáhrif á börnin, því að viðburð-
ir þeir, sem ræðir um í sögunni, heimta siðferðislegan dóm
þeirra og örva og hvetja vilja þeirra. f>að á að segja börn-
unum frá mönnum og viðburðum sögunnar á svo ljósan og
fjörlegan hátt, að þau geti sett sjer þetta lifandi fyrir sjón-
ir, en síðan á að líta þau segja frá þessu aptur. j>ó að
börnin sjeu einkum frædd með því að segja þeim sögur, sem
sýna mannlifið og tíðarandann, þá á þó einnig að skýx’a fyr-
ir eldri börnunum, hvernig komist hefur smásaman skipulag
á þjóðfjelagið, en þá verður að gæta þess, að sú fræðsla sje
eigi ofvaxin skilningi eða ímyndunarafli þeirra.
Landafræði. í landafræðiske'.xnsluuni á ekki að veita
börnunum bókvísi eða bókarlærdóm, heldur á að kosta kapps
um, að þau gjöri sjer Ijósar og rjettar hugmyndir um eðlis-
hætti heimsins og hið nána samband, sem er á milli þeirra
og siðmenningar mannanna. J>að á að byrja landafræðis-
kennsluna með því að lýsa átthögum barnanna og athuga
þá rækilega og eðlishætti þeirra. Á þann hátt geta börnin
gjört sjer Ijósar og lifandi hugmyndir um mörg landfræðis-
leg efni. jpað er hagfellt að börn á öllum aldri teikni lands-
uppdrætti.