Lögfræðingur - 01.01.1901, Side 72

Lögfræðingur - 01.01.1901, Side 72
72 Páll Priem. Kennsla í söng hefar á síðustu árum tekið talsverð- um framförum. Teikning hefur staðið á heldur lágu stigi, en siðan 1887 hefur kennslu í teikningu farið mikið fram. börnutn þá fræðslu, að þau fái ljósa þekkingu bæði á aðal- eftiinu í bibliusögunum og helstu viðburðum kirkjusögunnar og á kristilegum barnalærdómi optir lúterskri kenningu. í kennslunni á að leggja sögu kristninnar til grundvall- ar, af því að það er bæði í samræmi við eigið eðli kristinn- dðmsins og eðlilegan viðgang sálarlífsins. J>essa sögu á að skýra innilega fyrir börnunum og leiða þau jafnframt til þess að skilja og tileinka sjer af hjarta kristilegan barualær- dóm, eins og hann er í fræðum Lúters hinum minni. Saga. Með sögukennslunni á að vekja göfugar og rík- ar hugsjónir og glæða innilega og lifandi tilfinningu, eink- um fyrir þjóð vorri og fósturjörðinni. Með sögukennslunni má einnig hafa mikil siðgseðisáhrif á börnin, því að viðburð- ir þeir, sem ræðir um í sögunni, heimta siðferðislegan dóm þeirra og örva og hvetja vilja þeirra. f>að á að segja börn- unum frá mönnum og viðburðum sögunnar á svo ljósan og fjörlegan hátt, að þau geti sett sjer þetta lifandi fyrir sjón- ir, en síðan á að líta þau segja frá þessu aptur. j>ó að börnin sjeu einkum frædd með því að segja þeim sögur, sem sýna mannlifið og tíðarandann, þá á þó einnig að skýx’a fyr- ir eldri börnunum, hvernig komist hefur smásaman skipulag á þjóðfjelagið, en þá verður að gæta þess, að sú fræðsla sje eigi ofvaxin skilningi eða ímyndunarafli þeirra. Landafræði. í landafræðiske'.xnsluuni á ekki að veita börnunum bókvísi eða bókarlærdóm, heldur á að kosta kapps um, að þau gjöri sjer Ijósar og rjettar hugmyndir um eðlis- hætti heimsins og hið nána samband, sem er á milli þeirra og siðmenningar mannanna. J>að á að byrja landafræðis- kennsluna með því að lýsa átthögum barnanna og athuga þá rækilega og eðlishætti þeirra. Á þann hátt geta börnin gjört sjer Ijósar og lifandi hugmyndir um mörg landfræðis- leg efni. jpað er hagfellt að börn á öllum aldri teikni lands- uppdrætti.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Lögfræðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögfræðingur
https://timarit.is/publication/31

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.