Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1975, Síða 21

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1975, Síða 21
KIRKJUSAGA 24 þeirra manna, sem síðastir héldu uppi vörnum í fallandi virki. Þó að Hólastaður væri á barmi hrunsins áratugum saman og félli að lokum, þá er það mikil hugbót, sem ekki skal vanmetin, að hvað manndóm snerti og atgervi hélt biskupsdómur Norðlendinga reisn sinni til síðustu stundar. Og þess má einnig minnast, að skólinn og prentverkið hér naut á síðasta skeiði stólsins atbeina og forsjár hógláts nytja- manns, Hálfdánar Einarssonar skólameistara, sem lét eftir sig menningarafrek af fremsta tagi. Hefði einhver vilji verið fyrir hendi hjá stjórnarvöldum til þess að veita stólnum tímabundna fjárhagsaðstoð til þess að fleyta honum gegnum þau ólög, sem yfir dundu, þá hefði það vissulega mátt takast. Sama máli gegnir að sjálfsögðu um Skálholt. Tilburðir í þessa átt voru kák eitt. Undir eins og árferði tók að skána, urðu eignir stólanna að nýju örugg- ur grunnur undir rekstri þeirra. En þá höfðu allar stóls- eignirnar verið seldar og einmitt á þeim tíma, þegar efna- hagsástandið í landinu var með þeim hætti, að þær hlutu að seljast langt undir sannvirði. Allar þessar umbyltandi aðgerðir urðu Norðlendingar að láta sér lynda. Viðnám alþýðu kom ekki til greina undir einvaldsstjórn. Eremsti fyrirsvarsmaður Norðlendinga og einn úrræðabezti höfðingi landsins, Stefán amtmaður Þór- arinsson, vildi að biskupssetrið og skólinn væri flutt til Ak- ureyrar. En ef biskupsstóllinn yrði lagður niður, sem hann gat eftir atvikum sætt sig við, þá lagði hann til, að stiftspró- fastur yrði búsettur á Akureyri. Það er auðsætt, að missir skólans þótti ennþá tilfinnan- legra áfall fyrir fjórðunginn en afnám biskupsstólsins. Það gleymist ekki, að síðasti skólameistarinn á Hólum, Páll Hjálmarsson, lagði í það að sigla til Kaupmannahafnar til þess að reyna að hnekkja þeirri ákvörðun, að skólinn yrði lagður niður. Hann fór að sjálfsögðu erindisleysu. Svo liðu tímar fram. „Fornu Hólar, lifið vel“, sagði Matt- hías í kvæðinu mikla um Skagafjörð. Alþýða manna stóð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.