Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1975, Page 48

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1975, Page 48
51 PRESTSST ARFBD skapnum var danska jólakveðjan alltaf með í förinni. Allir hlökkuðu til að fá hana. Stundum fannst mér eins og hátíð væri á heimilunum, þegar ég kom að húsvitja. Bar ekki á pví, að börnin vœru kvíðin, að purfa að pylja utanað lœrdóminn fyrir prestinn? Það getur verið fyrsta haustið. Um það skal ég ekkert full- yrða. Hins vegar skal ég segja þér það, að á mínum árum í guðfræðideildinni áttum við töluverðar umræður um það stúdentarnir, að prestarnir ættu að leggja meiri áherzlu á það, að reyna að auka skilning barna og unglinga á trúarleg efni en ganga ekki mjög stíft eftir þululærdómi. Sú skoðun hafði áhrif á það hvernig ég hagaði viðtölum mínum við æskuna á húsvitjunarferðum mínum. En það er ekki fyrir það að synja, að stundum hér áður og fyrr meir var talað um prestinn við börnin eins og hann væri dómari, sem dæmdi mannörð þeirra út frá því hvernig þau stæðu sig að þylja vers og bænir, lesa á bók, reikna dæmi og skrifa stafi. Af því leiddi svo að sum börnin voru smeik við prestinn og kviðu komu hans. Konan mín hefir t. d. sagt mér frá því sem hana henti, þegar sr. Hjörleifur kom í húsvitjun að Ási í fyrsta minni hennar. Almennt dáði fólkið sr. Hjörleif fyrir gáfur hans og hæfileika og var vel til hans en einhver á heimilinu hélt því á lofti við Olínu, að hann væri kröfu- harður við bcirn og myndi snupra hana fyrir lélega frammi- stöðu. Æ. Ég held að ætti nú ekki að vera að minnast á það, sem var verið að stríða mér, segir nú frú Ólína, sem heyrir á sam- tal okkar og er að bera okkur veislukost á borð. Þú faldir þig nú fyrir honum, segir sr. Þorsteinn þá. Það er alveg satt. En hann hitti mig nú einhvers staðar þar sem ég var að skjótast í bæinn til þess að reyna að sjá hann. Því að það langaði mig mikið til þó að ég væri smeik svolítil hnyðra á fjórða ári. Hann tók mig á hné sér og var mér svo vænn og góður. Og ég hefi ekki þurft að vera smeik við prestana síðan um mína daga.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.