Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1975, Side 51

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1975, Side 51
PRESTSSTARFIÐ 54 Það hefir verið hátíð til heztu heilla þér í starfi þinu. Já, og líka það hve margt gott samstarfsfólk var þegar í upphafi með mér í starfi. Það er mikils virði að byrja prests- þjónustustarf í samvinnu við góða organista og meðhjálp- ara og fórnfúst söngfólk. Ljúft er mér að minnast þess, að á hverri kirkju fyrirhitti ég strax og alltaf bezta samstarfsfólk, sem ég er afar þakklátur fyrir að eiga mínar góðu minningar um. Það á ef til vill ekki við að spyrja, hvernig messusókn hafi verið á fyrstu starfsárum þínum í þessu spjalli? Ég held það saki ekki. Það gladdi mig alltaf að sjá til manna á ferð til kirkjustaðarins úr öllum áttum ýmist gang- andi, ríðandi eða jafnvel á sleðum að vetrinum, þegar ég reið áleiðis til guðsþjónustuhalds, þó að ekki sé nú víst, að það hafi alltaf verið eins margir og maður hafði vænzt. En hafa verður í huga, hve miklu erfiðara var að ferðast þá en nú. Allt hefir tekið svo ótrúlega miklum breytingum á síð- ustu hálfu öldinni. Þú minntist á það snemma í viðtali okkar, að þil hefðir verið í Ási fyrsta sumarið. Hvað tók svo við? Þegar ég kom til prestakallsins var það sr. Bjarni, sem átti að sjá mér fyrir verustað allt fyrsta árið eða svo lengi sem ég væri aðstoðarprestur hans. Erfingjar hans höfðu ábúðina á prestssetrinu næsta fardagaár eftir fráfall hans. Ólafur sonur hans sá okkur Ólínu fyrir verustað á Akri fyrsta veturinn. Við Ólína giftum okkur 13. júlí um sum- arið. Við vorum nú búlaus fyrsta árið. Um haustið fórum við að Akri og vorum þar um veturinn. Allur bústofninn hefir sennilega verið embættishestarnir tveir, sem ég eignað- ist strax fyrsta vorið. Það var jafn nauðsynlegt að eiga þá eins og mörgum þykir að eiga bifreið núna. Það voru ekki merkilegir vegir í prestakallinu, tæplega um annað að ræða en reiðgötuslóðir og ekki alltaf of greinilegar. Fyrsta árið var ég ekki of kunnugur þeim og lenti einu sinni í töluverð- um vanda á gömlu Reykjabrautinni, þegar brast á mig all
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.