Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1975, Side 101

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1975, Side 101
HÉRAÐSFUNDIR 104 gerir í því starfi. Vildu fundarmenn, að eftirlitsmaðurinn kæmi reglulega til eftirlits í prófastsdæmið. Aðalmál fundarins var um starfshætti kirkjunnar. Nefndir tvær höfðu starfað milli héraðsfunda. Lögðu þær fram álit sín. Málið var síðan rætt af miklu kappi fram á kvöld. Komu fram ýmis sjónarmið og áhugi mikill að efla starf kirkjunnar sem mest. Helztu niðurstöður umræðnanna voru: Að grundvallarbreytinga á starfsháttum kirkjunnar væri ekki þörf, en sjálfsagt að auka fjöl- breytni starfsins eftir föngum í hverri sókn. En aðstæður eru mjög misjafnar, kemur þar til mannfjöldi sókna, einnig þéttbýli og strjál- býli og samgöngur. Hlýtur safnaðarlíf að mótast eftir aðstæðum. Kom greinilega fram í umræðunum, að reglubundnar kirkjuguðs- þjónustur eru þýðingarmiklar, en jafnframt sé nauðsyn að hafa bamaguðsþjónustur annaðhvort sérstakar eða aukalega með al- mennum guðsþjónustum. Þá voru allir sammála að efla beri kirkju- sönginn og styrkja söngstjórann sem bezt í starfi. Gott væri að auka fjölbreytni í kirkjusöng og efla kórana, svo að þeir ráði við stærri verkefni en aðeins að syngja sálmana. Miklar umræður urðu um húsvitjanir, og var mjög mikil áherzla lögð á að betur þurfi að rækja þær en nú er. Tóku til máls um þær nær allir safnaðarfulltrúar og sumir oft. Húsvitjanir eru nauðsyn- legar til að auka kynni prests og safnaðar, auka skilning á starfi prestsins, en einnig skilur presturinn betur hug og ástæður safn- aðarins. Vináttubönd verða treyst og allt kirkjustarf verður auð- ugra. Sumir safnaðarfulltrúar lögðu á það áherzlu, að prestskonan kæmi með prestinum í húsvitjanir, og einnig töldu þeir mikilsvert að prestskonan kæmi með prestinum til messu á útkirkjum ekki síður en heimakirkju. Lögð var áherzla á, að fleiri taki þátt í almennu safnaðarstarfi en nú er títt, kirkjustarfinu til eflingar og þeim sjálfum til blessunar. Nefnd voru ýmis nýmæli, sem verið væri að reyna á sumum stöð- um. Sjálfsagt er að reyna sem flest og halda því, sem gefur góða raun. Gott væri að auka það, að prestar skiptist á messum í hinum ýmsu prestaköllum og eins, að kirkjukórar fylgdu presti sínum. Leggja þarf áherzlu á markvissari kristindómskennslu bæði í skól- um og á heimilum. Auka þarf útgáfustarfsemi kirkjunnar. Fagnar fundurinn því, sem gjört hefur verið á því sviði. Æskulýðsstarf- semi kirkjunnar hefur aukizt gífurlega hin síðustu ár, en mætti vera markvissara í boðun sinni. En vissulega ber að þakka það sem áunnizt hefur, með byggingu sumarbúða og aukinni félags- starfsemi á margan hátt. Samstarf prestanna er mikilvægt og fer það vaxandi. Nú síðast
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.